Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 25
MeiOyröi og meiöyröamál. 145 vitað að nefna vandamennina í einhverri röð, en þar af verður ekki ályktaður forgangsréttur til handa aðilja í einum flokki fyrir hinum, enda er skyldleikinn alstaðar jafn náinn. Spurning kynni einungis að vera, hvort maki ætti að hafa forgangsrétt, svo að hinir skyldu bíða hans. En það verður naumast heldur talið. Sýnist svo, að hver einstakur vandamanna þessara geti sjálfur höfðað mál, þegar hann vill, sbr. 2. málsgr. 26. gr. hegnl., en hinum sé rétt að ganga inn í þao og standa síðan við hlið upphaflega sóknaraðiljans. Og þeir vandamenn ins látna, sem engan hlut eiga að málarekstrinum, verða þá bundnir við þann dóm, sem upp verður kveðinn, svo sem og hefur verið talið. Þó að fleiri séu eða geti verið aðiljar en einn, verður ein- ungis eitt mál höfðað og því einn dómur upp kveðinn. Vandamennirnir eru að vísu samaðiljar (litis consortes), en munur er sá milli þeirra og venjulegra samaðilja, að hver um sig getur fengið dóm, þó að hinir taki ekki þátt í málarekstri. Sátt, sem einn eða fleiri gera, mundi þó naum- ast binda hina. 1 dómsmáli mundi um refsingu og ómerk- ingu ummæla sú krafa, sem lengst gengur, verða tekin til greina, ef lög^tanda til þess. Ef t. d. einn krefst einungis ómerkingar ummæla, en annar eða aðrir einnig refsingar, þá yrði refsikrafan samt tekin til greina, ef efni standa til. Æra er fólgin í sjálfsvirðingu einstaklings eða virðingu annarra manna á honum. Lög um ærumeiðingar horfa því til verndar hugarástanai manna. Ærumeiðing um óper- sónulegan aðilja, félag, stofnun, sveitarfélag, ríki, er því í raun réttri allt af ærumeioing um einstakling, einn eða fleiri, sem eru eða verið hafa í fyrirsvari fyrir inn óper- sónulega aðilja. Hitt er annað mál, að ærumeiðing getur horft ópersónulegum aðilja til fjártjóns. Hlutafélag (þ. e. samsafn hluthafa) getur t. d. misst af viðskiptum vegna ummæla um þá menn, sem eru eða hafa verið í fyrsvari félagsins. Þegar engir menn eru nafngreindir, en ærumeið- ingu er stefnt að ópersónulegum aðilja, þá eiga fyrirsvars- menn hans raunverulega sök, enda fara þeir þá með aðild, en svo er látið heita, að það sé fyrir hönd ins ópersónulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.