Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 62
182 Tímarit lögfrœöinga beggja tegunda er þaS eitt, að þau verða venjulega eða geta orðið framkvæmd gegn eða án vilja eiganda inna seldu muna. Ofmælt virðist því vera, að þau séu í eðli sínu nau&ungaruppboð. Er þá áherzlan sýnilega lögð á áður- nefnt ytra einkenni, að uppboðið, sem um var að tefla í greindu máli, átti að fara fram gegn vilja annars sam- eigandans. Samkvæmt 2. málsgr. 4. gr. laga nr. 57/1949 er áfrýj- unarfrestur í nauðungaruppboðsmálum 3 vikur frá lokum þeirrar dómsathafnar, sem áfrýja skal, en dómsmálaráð- herra getur þó veitt áfrýjunarleyfi næstu þrjá mánuði þar frá, ef sérstaklega stendur á. Með því að í dómi hæstaréttar segir, að uppboð slíkt sem í málinu greinir sé í eðli sínu nauðungaruppboð, þá þykir sem það mundi leiða til ósam- ræmis, ef annar áfrýjunarfrestur gilti um uppboð til sam- eignarslita gegn vilja annars eigandans en um nauðungar- uppboð samkvæmt 2. málsgr. 4. gr. laga 1949, enda verði ekki séð, að nein lagarök leiði til mismunandi áfrýjunar- fresta í hvorum flokki uppboða þeirra, sem greind hafa verið. Við þessa lögskýringu hæstaréttardómsins virðist mega gera athugasemdir. 1 fyrsta lagi er upptalningin á nauð- ungaruppboðum í 1. gr. laga nr. 57/1949 tæmandi. En þar af leiðir, eftir því sem talið hefur verið, að óheimilt er að færa fleiri tilvik undir ákvæði greinarinnar en orð hennar beinlínis taka til. Analógía ætti því að vera hér óheimil. 1 ö5ru lagi vantar þann skyldleika milli tilvikanna (annars vegar nauðungaruppboða og hins vegar uppboða til sam- eignarslita, þótt gegn vil j a annars sameiganda sé), sem nauð- synlegur er til notkunar analogíu, eins og á hefur veriðbent. 1 þriöja lagi er reglan um áfrýjunarfrest og áfrýjunarleyfi í 2. málsgr. 4. gr. sérregla, sem ekki mundi hafa verið talið heimilt að beita analogice. 1 fjórða lagi er til almenn regla um áfrýjunarfresti og áfrýjunarleyfi í 197. gr. einkamála- laganna nr. 85/1936, sem alstaðar gildir, þar sem lög hafa ekki sérreglur um þessi atriði. Það skilyrði til analógíu, að tilvik sé ólögálcveðið, skortir því hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.