Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 9

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 9
Okur og éJtyld, brot. 71 ur í kaupskap —, 510 — óleyfilega há leiga eftir kúgildi). Það sýnist hafa farið að tíðkast í Danmörku þegar eftir siðaskiptin, að menn færu að byggjja dautt fé á leigu og að þeir hafi tekið frekar leigur fyrir peningalán og korn- lán, jafnvel 100% p. a. Þess vegna var bannað í Kolding- recessi frá 13. des. 1558 að taka meira en 5 dala ársvöxtu af 100 dölum, eða 5% p. a. (Isl. fornbrs. XIII. 157). Vafasamt er, að hve mikiu leyti ákvæði þessa lagaboðs hafi fengið lagagildi á íslandi, en til þessa ákvæðis recess- ins er vísað í lögmannsdómi frá 1608 (Alþb. Isl. III. 150). En hvernig sem þessu er varið, þá má ætla, að sú hugsun hafi snemma fest rætur hér eftir siðaskiptin, að leigutaka af dauðu fé væri leyfileg, ef leigan fór ekki fram úr 5% p. a. Og víst er um það, að Brynjólfur biskup Sveins- son setur árið 1654 peninga á leigu verzlunarfélaginu gegn 6% ársvöxtum, enda var það leyfilegt eftir reccessi Kristjáns fjórða 1643, sem einmitt leyfði 6% p. a., af lánveitandi vildi ekki láta sér 5% nægja (Matzen Retshistorie, Tingsret og Obligationsret bls. 123—124). Samkvæmt D. L. 5—14—5 og N. L. 5—13—3 mátti taka 6% p. a- af peningum, korni eða öðru, sem lánað var. Þessi ákvæði D. og N. L. voru ekki lögleidd hér á landi. En sjálfsagt hafa menn farið eftir þeim í skipt- um sínum, ef vextir voru teknir og ekki var öðruvísi samið. Með tilskipun 13. febr. 1767 var vaxtahæð ákveðin 4% p. a. í Danmörku og Noregi. Þessi tilskipun var ekki birt hér, en aftur á móti var hér birt tilsk. 23. jan. 1771, sem nam tilskipun 13. febr. 1767 úr gildi, og tilskipun 12. nóv. 1771, sem aftur lýsti tilskipun 1767 í gildi, enda er venjuleg vaxtahæð sögð vera 4% p. a. í tilskipun um ávöxtun fjár ólögráða manna 31. ágúst 1774, sbr. og kan- cellibréf 9. marz 1792. Og sjálfsagt er við þessa vaxtahæð átt í tilskipun 13. júní 1787, um afnám dönsku einokunar- verzlunarinnar, í II 19. gr. með orðunum „gangbar rente“. Með 7. gr. í tilskipun 20. marz 1815, sem sett var íslandi sérstaklega, eru enn 4% vextir p. a. ákveðnir, þegar sam- ið var um greiðslu í silfurmynt, en ella, svo og ef víxil-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.