Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 11

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 11
Olcur og slcylcl brot. 73 taka 6% p. a. í vöxtu af peningaláni, þó að það væri tryggt með fasteignarveði. Um ákvæði iaga nr. 23/1901 verður rætt í sambandi við lög nr. 73/1933. II. 1. Eins og sagt var, bannaði Kristinréttur Árna biskups að byggja dautt fé á leigu. Þess vegna hefur Jónsbók, sem var lögtekin 6 árum eftir lögtöku kristin- réttarins, engin fyrirmæli um vexti af lánsfé almennt. Hins vegar er þar, í Landsleigubálki 15. kap., mælt um leigu eftir búfé. Segir í upphafi kapítulans, að margir verði við leigufé að hjálpast. Tíðast var búfjárleigan í sambandi við landsleigu, og leigufé venjulega málnytu- peningur, kýr og ær, annað hvort eða hvort tveggja. Var einkum fátækum frumbýlingum hentugt að fá málnytufé á leigu, enda hefur það þó víst ekki ver- ið mjög ótítt, að maður tæki búfé á leigu, þó að það fylgdi ekki jörð. Oftast hefur það verið málnytupening- ur, sem þannig var leigður, en það máttu líka t. d. vera hross. Samkvæmt Landsleigubálki 15. kap. mátti leigja mál- nytukúgildi, þ. e. kýr og ær og sjálfsagt geitur, tveimur fjórðungum smjörs, fjórum lambsfóðrum, en ef eigi var smjör til, þá mátti ieysa 12 álnum vaðmála. Kúgildið var eitt hundrað á iandsvísu eða 120 álnir, eða löggjafinn hugsar sér það venjulegt verð þess. Úr því að 12 álnir vaðmála voru rétt goldnar í ársleigu eftir kúgildið, þá er auðsætt, að vaxtahæðin er 10% p. a., eins og var eftir Grágás. Sjá má líka, að fjórðungi smjörs er ætlað að jafngilda 6 álnum, svo að smjörpundið hefur verið talið 0,6 (eða % úr) alin, en lambsfóðrið hefur átt að jafn- gilda 3 álnum. Leigutaki fékk að sjálfsögðu nytjar mál- nytupenings, kálf undan kú og mjólk, en lamb undan á, mjólk á sumar og ull á vori, kið undan geit og mjólk. Geldfjárkúgildi var og rétt að leigja 12 álnum maðmáls eða jafngildi þeirra. Ef hryssa var leigð til árs, þá hefur leigu- taki átt að fá folald, ef því var að skipta, og afnot með venjulegum hætti. Þótt vaxtahæð af lánum almennt væri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.