Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 13
Ohur orj slcyld brc/t. 75 farið eftir því, hversu þeim var í sveit komið, hversu mannfrekar eða erfiðar þær voru, hlunnindum og ítökum í lönd annarra manna, sem þeim kunnu að fylgja, o. s. frv. Jarðir voru, eins og áður getur, metnar til hundraða á landsvísu. Leigan (landskuldin) var ákveðin með sama hætti, í hundruðum eða álnum. Eftir Iiundraðatali jarð- ar og hundraða eða álnatali landskuldar má þá finna, hversu hár hundraðshluti (%) jarðarverðsins leigan nem- ur árlega. 1 skrá um jarðir þær, sem konungur seldi Bjelke höfuðsmanni 1675, má t. d. sjá, að jörðin Fagurey er talin 30 hundruð með hálfs annars hundraðs land- skuld (Alþb. Isl. VII. 414), og verður þá landskuldin, ársleigan, nákvæmlega 5%. Ymsar jarðir hafa verið lægra leigðar, allt niður í 3%, t. d. Ulfljótsvatn samkvæmt Jarða- tali Johnsens. Hins vegar sýnast sumar hafa verið leigð- ar eitthvað hærra. t. d. Málmey í Skagafirði eftir sama riti. En þetta mál er líka sérstakt rannsóknarefni, en hér yrði of langt mál, ef gera skyldi því sæmileg skil. Þegar jörð er byggð, skal landskuld ákveðin, 6. gr. laga nr. 87/1933 og ]. 1951- Landskuldarupphæð fer yfirleitt eft- ir samningum aðilja. En ef byggingarbréf er ekki gert, þá skal telja sama leigumála vera á jörð sem síðast var á henni, enda telji úttektarmenn hann hæfilegan. Annars kostar meta þeir jarðarafgjald, 1. málsgr. 7. gr. sömu laga. Samkvæmt 35. og 36. gr. sömu laga geta breyting- ar á verðlagi eða notagildi jarðar á ábúðartímanum valdið breytingum á eftirgjaldi hennar samkvæmt mati úttektar- manna. C. 1.—G. gr. olcurlaganna. I lögum þessum eru að nokkru settar nýjar reglur um vexti. Um ýmis atriði í sambandi við lög þessi er ástæða til að gera nokkrar athugasemdir. I. I lögunum ræðir um vexti af „skuldum", sbr. 1.—6. gr., þar sem alls staðar er talað um vexti af „skuld“ eða umlíðun „slculdar", I 6. gr. er og talað um „lánveitingu“. Er í fyrsta lagi ljóst, að átt er við lán til eignar, þ. e. skuldunautur skal skila lánardrottni sama magni sömu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.