Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Síða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Síða 22
84 Tímarit lögfrœOinga um óveðtryggðum skuldum, enda þótt væntanlega tryggir ábyrgðarmenn kunni að hafa ábyrgzt skuldina. Sjálfs- vörzluveð í lausafé er vitanlega jafnan ótryggt veð, bæði af því, að hætta er á því, að það rýrni eða fari for- görðum, enda oft lítils virði, ef skuldunautur verður gjald- þrota, vegna ákvæða 89. gr. skiptalaganna. Og ábyrgðar- maður, sem fulltryggur þykir, þegar hann gengst undir ábyrgðina, kann að vera orðinn illa stæður, þegar skuld skal greiða. Ákvæði laga nr. 75/1952 taka ekki til 3. gr. okurl. III. Það er alkunnugt, að lög um hámark vaxta eru, eins og önnur lög, sem takmarka samningsfrelsi manna og möguleika á hagnaði í viðskiptum, óvelkomin ýmsum mönnum. Ilafa því eigi allfáir freistingu til þess að brjóta þau beinlínis eða með því að sniðganga þau með ýmsum hætti. Sennilega komast fæst af brotum á ákvæðum laga um vaxtahámark upp. Lánssamningar eru venjulega svo úr garði gerðir, að hvergi sjást þess merki, þó að slík hámarksákvæði séu brotin. Ákvæði samnings um vexti eru ef til viil liöfð algerlega lögum samkvæmt, þó að lögin séu samt þverbrotin. Og engar sannanir koma fram um brotin, með því að vitni eru venjulega ekki höfð við slíka samningagerð. Og stendur þá staðhæfing skuldu- nautar, ef hann eða annar skyldi kæra brotamann, gegn staðhæfingu lánardrottins. Eins og vikið hefur verið að, eru vextir venjulega til- teknir hundraðshluti af lánsfjárhæð og greiðast í sama gjaldeyri og innstæðan. Ef svo er ekki, þá verður að meta annað hvort eða hvort tveggja til peninga og reikna vaxta- liæð samkvæmt því. Ef t. d. A lánar B 10 kaffisekki gegn greiðslu í sama að 3 mánuðum liðnum og áskilur sér 5 sykurkassa fyrir kaffilánið, þá yrði að meta hvort tveggja til peningaverðs og reikna síðan, hversu mikla vexti mætti að lögum taka fyrir veitt lánstraust um 3 mánaða tíma. Eitt slíkt tilvik er nefnt í 4. gr. okurlaganna. Ef annað endurgjald er áskilið fyrir lánveitingu eða umlíðun skuld- ar, þ. e. annað endurgjald en venjulegjr vextir, miðað við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.