Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Síða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Síða 34
96 Tímarit lögfrœOinga skildu þeim e'ða tækju fyrir þeirra hönd okurvexti, þá yrði þeim sennilega refsað svo sem þeir hefði gert slíka löggerninga fyrir sjálfa sig. Sama mundi víst verða um framkvæmdastjóra slíkra aðilja, t. d. bankastjóra, sem gcra daglega löggerninga fyrir hönd þess aðilja, sem þeir eru ráðnir hjá eða skipaðir. Sama mundi sjálfsagt og vera um lögráðamenn ófjárráða manna og liklega aðra, sem fara með málefni annarra aðilja í tiltekinni grein, t. d. verzlun- arstjórar. Ilins vegar mundi naumast verða svo farið með prókúrista, þó að hann hafi nokkuð almennt umboð til meðferðar mála húsbónda síns. Hann yrði þá víst talinn „milligöngumaður“ eftir 2. málsgr. 6. gr. okurl. Lögmað- ur, sem annast eftir umboði fjárreiður tiltekins manns, mundi hinsvegar tvímælalaust verða talinn „milligöngu- maður", og hver sá annars, sem samkvæmt umboði annast löggerning fyrir annars manns hönd. Þeir einir verða víst nefndir „milligöngumenn", sem beinan þátt hafa átt í því, að of háir vextir voru áskildir eða teknir, þ. e. starfa að því að koma slíkum löggerningi á, enda getur slíkt orðið nokkurt matsatriði hverju sinni. Þó að venjan sé, að „milli- göngumaður" komi fram við löggerninginn fyrir hönd þess, er lán vcitir, þá má hitt og vera, að „milligöngumaður" komi fram fyrir hönd lántakanda, t. d. útvegi honum lán með okurvöxtum, án þess að nokkurt slíkt samband sé milli hans og lánveitanda. Slíkur milligöngumaður yrði þá víst rcfsisekur eftir 2. málsgr. 6. gr. okurl. Ástæðan til þess, að slíkir „milligöngumenn" eru gerðir refsisekir, er víst sú, að svo kann að vera háttað, að þeir fái hluta af hinum of- teknu vöxtum eða jafnvel veiti lán sjálfir, en láta það uppi, að þeir komi fram fyrir annars hönd, og lántakandi hafi ekki hugmynd um það, liver raunverulegur lánveitandi sé. Og þá verður ekki unnt að halda sér til annars en „milli- göngumannsins". Þeir einu hlutdeildarmenn, sem nefndir eru í 2. málsgr. 6. gr. okurl., eru „milligöngumennirnir", svo sem skilja verður það orð. Vitanlega girðir þetta ekki fyrir það, að fleiri menn en einn geti orðið rcfsisekir um eitt og sama
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.