Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 38

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 38
100 Tímarit lögfrceöinga. hins vegai’ til álita, og kann menn að greina á um það efni. Má sjálfsagt færa nokkur rök með og móti. Brot þessi komast varla upp, nema lántakandi kæri þau, en stundum hirðir hann ekki að gera það, og mætti þá segja, að ekki sé rík ástæða til þess, að ákæruvaldið skuli alveg ótak- markaðan tíma láta til sín taka um rannsókn og máls- höfðun. Hins vegar má svo vera, að lántakandi kæri ekki af því, að hann sé lánveitanda svo bundinn, hyggi á fram- tíðarskipti við hann o. s. frv., að hann vilji ekki eða þori ekki að koma broti upp- En þó sé þjjóðfélagsnauðsyn að hefta okur og önnur slík brot. Okrarar vinni stundum neðanjarðar, ef svo má segja o. s. frv. En flestar þessar ástæður eru jafn ríkar um brot, sem almenn hegningar- lög taka beinlínis til, og þó fyrnist saksókn fyrir brot samkvæmt þeim yfirleitt. Ef analógía 81. gr. hegningar- laganna væri óleyfileg um fyrningu saksóknar fyrir brot samkvæmt 2.—5. gr. okurlaganna, þá mundi koma fram allmikið ósamræmi milli meðferðar þessara brota og brota þeirra, sem í 253. gr. almennra hegningarlaga grein- ir. Eins og síðar verður sýnt, hafa ýmis — og sennilega mörg — brotanna samkvæmt 253. gr. í sér fólgin brot, sem 2.—5. gr. okurlaganna taka til. Saksókn vegna brota samkvæmt 253. gr., sem þó eru yfirleitt stærri brot, með því að misneyting hefur átt sér stað, fyrnist samkvæmt 81. gr. Sýnist því, til þess að forðast slíkt ósamræmi, verða að telja saksókn fyrir brot samkvæmt 2.—5. gr. okurlaganna fyrnanlega eftir analógíu 81. gr. hegningar- laganna. In almennu ákvæði I.—IX. kafla almennra hegningar- laga, sem ekki eru bundin við þau ein brot, sem í þessum lögum greinir, taka og til brota samkvæmt 2.—5. gr. okur- laganna, eftir því sem við getur átt, svo sem 51.—54., 70., 71., 72. og 74. gr. o. s. frv. Samkvæmt því sýnist t. d. mega færa sekt niður úr lágmarki því, sem til er tekið í 2. málsgr. 6. gr. okurlaganna, ef refsiiækkunarástæður samkvæmt 74. gr. eru fyrir hendi eða jafnvel fella refs- ingu niður.samkvæmt niðurlagsákvæði sömu greinar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.