Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 41

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 41
Okur og skyld brot. 103 tryggni í ríkum mæli. En einfeldnin lýsir sér í því, að aðili trúir og treystir sögusögnum kaupunautar síns og lætur því leiðast til löggerninga, sem honurn eru óhag- kvæmir. Einfeldnin þarf alls ekki að vera almenn. Hún getur verið á einungis einstöku sviði eða einstökum svið- um. A getur verið góður fræðimaður, og engum tjáir að reyna til þess að prakka inn á hann bókum eða handritum. En liann er ef til vill hreint barn, ef um hrossakaup eða annað slíkt er að véla. Þar má ef til vill narra hann til fráleitra ráðstafana. c) Að nota sér fákunnáttu annars manns. Sennilega er stundum torveldur greinarmunur á einfeldni og fákunn- áttu. Það, sem A kallar fákunnáttu, kann B að kalla ein- feldni. Fákunnáttuna verður auðvitað að miða við þau til- teknu skipti, sem um er að véla. Aðili má vera fullfær til þess að sjá fyrir ráði sínu almennt eða í tilteknum skipt- um, þótt hann bresti mjög kunnáttu til skipta um tiltekin verðmæti. A kann að vera vel heima í fiskverði og fisk- gæðum, þó að hann hafi ekkert vit á bókum og láti því leiðast til mjög óhagkvæmra bókakaupa. d) Að nota sér léttúS annars manns. Léttúð mun það fyrst og fremst vera nefnt, ef maður gerir löggerning, enda þótt hann sjái eða ætti að sjá óhallkvæmi hans, enda hafi engin nauður rekið hann til að gera löggerninginn eða hann hafi að öllu athuguðu samt talið sér meiri hag en óhag að því að gera hann. 1 öðru lagi lýsir léttúð sér í því, ef maður kynnir sér eigi þau atriði, er hallkvæmi löggernings veltur á, enda þótt hann eigi þess kost, eða gerir samt löggerning, enda þótt hann eigi þess engan kost. Fer það vitanlega eftir atvikum hverju sinni, hvað kalla megi léttúð og hvað ekki. Það væri léttúð, ef A keypti af óþekktum manni skartgrip, sem sagður er vera úr skýru gulli, fyrir stórfé, án þess að láta kunnáttumann athuga hann. Oft er það annars óvarlegt að treysta rannsólcnar- laust sögusögn kaupunautar síns, en oft má kalla það eðli- legt. Fer það eftir eðli viðskiptanna og eftir því, hver kaupunautur aðilja er. Það mundi sennilega naumast hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.