Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 58

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 58
120 Tímarit lögfrœöinga. Svo sem sjá má af yfirliti hér að framan, kemur G. B. víða við í réttarsögulega kaflanum. Jafnvel kann sumum að finnast hann fara víðar en lausn verkefnisins gerði nauðsynlegt. Hins vegar fer G. B. mjög fljótt yfir sögu Danastjórnar á Grænlandi eftir að landið fannst aftur. En sá þáttur skiptir nú varla máli varðandi raunhæft eða virkt drottinvald Danmerkur á Grænlandi, eftir að Haag- dómstóllinn hefur dæmt henni drottinvald á öllu landinu. Við, sem áður höfum reynt að rannsaka þetta mál hlut- lægt eftir heimildarritum og leitt af þeim ályktanir þær, sem okkur hafa virzt óhjákvæmilegar, hljótum að fagna því, að skipuð var nefnd þriggja lærðra, athugulla og sam- vizkusamra manna til nýrrar rannsóknar og álitsgerðar um rétt Islands til Grænlands samkvæmt inum fornu heim- ildarritum. Þótt við hefðum að vísu unað því betur, að réttur vor hefði staðið styrkum fótum, þá hljótum við einn- ig að una því vel, að G. B. hefur komizt að sömu niður- stöðu sem við, reistri, að minnsta kosti að öllu verulegu, á sömu forsendum, niðurstöðu, sem samnefndarmenn hans hafa lýst sig samþykka. Tíminn sýnir það, hvort þeir, sem fastast hafa trúað á réttmæti tilkalls íslands til Grænlands, leggja meira upp úr umsögn inna þriggja nefndarmanna en upp úr niðurstöðum okkar. En heldur sýnist hafa bólað á því, að svo muni ekki vera. 1 þjóðréttarlega kaflanum eru fyrst almennar athuga- semdir um hugtakið ríki og þjóðarétt og síðar eru aðalatriði Haagdómsins um deilu Noregs og Danmerkur rakin. Nið- urstaða G. B. um þýðingu úrlausnar dómstólsins er sú, að „enginn maður með óbrjálaða skynsemi, sem hann (þ. e. dóminn í deilumáli þessu) les, gangi þess dulinn, að öðrum ríkjum muni ekki stoða að reyna að gera kröfu til Græn- lands“. Og síðar: „Dómurinn er að vísu að formi til bind- andi úrslit sakarefnis milli Dana og Norðmanna einna, en að efni og forsendum er hann alhliða ákvörðun um réttar- stöðu Grænlands, svo sem hver sá, sem les af skilningi, fær séð. 1 milliríkjaskiptum hefur og þessi skilningur verið lagður í dóminn.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.