Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 60

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 60
122 Tímarit lögfræöinga. muni sína að mestu leyti í íbúð við H-teig. Eftir í húsnæð- inu við R-mel skildi G „ýmiskonar dót“, eins og í fó- getaúrskurði Reykjavíkur segir, svo sem teppi, þvott og þvottavél og eitthvað af ílátum. Ekki hafði G þó skilað lykl- um né gert húsnæðið hreint. M setti þá nýja skrá í úti- dyrahurð, og komst G því ekki inn í húsið. Baðst hann því innsetningargerðar í húsið. Bæði fógeti og hæstiréttur hratt þeirri kröfu. 1 dómi hæstaréttar segir, að brottflutningur G úr íbúð- inni í sambandi við yfirlýsinguna í bréfinu 22. febr. 1950 verði eigi skilin á annan veg en þann, að hann hafi þá gefið upp leigurétt sinn. En af þeim sökum, að M hafði flutt þá muni, sem G hafði skilið eftir í húsnæðinu á R-mel, á eindæmi sitt til G á H-teig, lætur hæstiréttur svo mælt, að þetta hafi verið ,,löglaust“ að gera án aðstoðar dómstóla. Ekki verður séð annað, en að munir þessir hafi allir komið óskemmdir til skila. Eins og sagt var, mátti M skilja svo háttsemi G sem hann gæfi upp leigurétt á húsnæðinu á R-mel. G hafði þar með fyrirgert öllum rétti til þess að hafa munina í húsnæð- inu þar. M var því óskylt að geyma þá lengur en hann vildi. Vitanlega hefði hann getað leitað til fógeta, fengið hann til þess að skrá munina, láta taka þá og sjá þeim fyrir geymslu eða koma þeim til G á ið nýja heimili hans. Hins vegar voru engin vandkvæði á því að hafa fullar reiður á mununum og að flytja þá óskemmda með tölu heim til G án aðstoðar dómstóla, eins og M gerði. Og vitanlega bar M ábyrgð á því, að svo yrði gert, eftir almennum skaðabóta- reglum. En í rauninni mátti telja M gera G greiða með flutningi munanna heim til hans. Alltaf er nokkurt ómak og nokkur kostnaður og dráttur samfara afskiptum dómstóla, þar á meðal fógeta, af mál- um. Það ómak og þann kostnað hefði M orðið að hafa, að minnsta kosti í upphafi, og sennilega til þrautar, ef G hefði ekki greitt hann góðviljuglega, því að vandhæfi eru á mála- ferlum út af svo litlu efni. Mörgum mun þykja sem M hafi hér haft í frammi verknað, sem telja megi alveg leyfilega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.