Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 61
Gertœlci. 123 sjálfshjálp. M hefur ekkert í frammi, sem skerðir rétt G. Hann framkvæmir einungis sjálfur þann rétt, sem hann hefur til þess að rýma munum G úr húsnæði sínu. Og hann kastar mununum ekki út eða skilur þá eftir í vanhirðu, heldur flytur þá heim til G. Tökum dæmi til samanburðar. A flytzt af jörð, en skilur þar eftir nokkuð af búfé sínu, sem hann hefur engan rétt til að hafa þar eftir fardaga. Nýr ábúandi, B, safnar bú- fénu saman og rekur til A á ið nýja heimili hans og skilar því þar óskemmdu og með tölu. Átti B að leita til fógeta (sýslumanns), áður en hann hófst handa um að koma bú- fénu til A? Réttarvitund almennings mun ekki líta svo á, að slíkt sé nauðsynlegt. Hún mun telja það fullkomlega lög- mætt, að B safni búfénu saman og reki það til eigandans, án nokkurs atbeina fógeta. Hvorki G né A í dæminu eiga nokkurn rétt til þess að hafa eign sína í húsum eða á landi M eða B, en þeim virðist fullkomlega rétt að losa sig við munina sjálfir með framangreindum hætti. E. A. -----o---- Frá Hæstarétti nóv.—des. 1952. Aðför (Hrd. XXIII. 679). M og K, sem átt höfðu saman tvö börn, voru skilin lög- skilnaði, og bar M samkvæmt skilnaðarleyfi að greiða meðalmeðlag með þessum börnum þeirra. Auk barna þess- ara tveggja, hafði M konu, sem hann hafði síðar gengið að eiga, og 5 börn á framfæri sínu. M var opinber starfs- maður og talinn hafa árið 1951 haft í laun tæpar kr. 27 666,00. Af hálfu K var lögtaks krafizt í launum M, með því að hann var eignalus, en þeirri kröfu mótmælti hann, með því að launin nægðu honum ekki til framfærslu fjöl- skyldu sinnar hér. I dómi hæstaréttar segir, að rétt sé, að meðlagsgreiðslur þessar gangi fyrir útsvarsgreiðslum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.