Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 62

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Qupperneq 62
124 Tímarit lögfrœðinga. til bæjarsjóðs, og var ákveðið, að taka skyldi hjá ríkis- féhirði af mánaðarlaunum M kr. 300,00 til greiðslu með- laga þessara. Virðist svo sem ekki eigi að halda eftir af mánaðarlaunum til greiðslu útsvars, meðan meðlagsgreiðsl- um þessum er ólokið, að óbreyttum launum og högum M. Dómarar (Iírd. XXIII. 523). Hinn 4. febrúar 1949 skrifaði héraðsdómari B bréf, þar sem hann tók það glöggt fram, að B og Þ sonur hans hefðu brotið veiðilög nr. 112/1941, og að málinu yrði vísað til dómsmálaráðuneytis. Eftir það, að ráðuneytið hafði skipað prófun sakar og síðan málshöfðun, skrifaði héraðsdómari B á ný 29. apríl 1949, þar sem hann getur þess, að mál þetta geti orðið „býsna alvarlegt", þar sem brot sé ítrekað. Próf málsins frá útgáfu stefnu og dómur voru ómerkt í hæstarétti og máli vísað heim í hérað vegna þess, að hér- aðsdómari hefði látið svo ótvíræða skoðun í ljós um sekt ákærðu, áður en málið væri fullprófað, að hann hefði ekki átt að fara með það síðan. Áminning til dómara um að tala og skrifa varlega um sekt eða sýknu sökunauta, áður en hann kveður upp dóm sinn. Dómsköj). — Kröfur (Ilrd. XXIII. 629). I máli til riftingar á sölu á fasteign, er bóndi hafði selt án samþykkis konu sinnar, gerði riftandi (konan) þá vara- kröfu, að afsalið yrði dæmt ógilt gegn greiðslu til kaup- anda fasteignarinnar á kaupverðinu, kr. 245 000,00. Upp í kaupverðið hafði seljandi látið koma leigu eftir hluta innar seldu fasteignar, sem hann hafði haft til afnota, kr. 13 200,00. Hefur þetta sézt af skjölum málsins, en málflytj- andi riftanda gerði þó ekki kröfu um frádrátt þessara kr. 13 200,00 frá kaupverðinu. (Allt um það tók hæstiréttur þessar kr. 13 200,00 til frádráttar kaupverðinu, með þeirri athugasemd, að „eftir kröfugerð áfrýjanda (þ. e. riftanda) þykir rétt að ákveða endurgreiðslufjárhæðina samkvæmt gögnum málsins, sbr. og 113. gr. laga nr. 85/1936”, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.