Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Side 66

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Side 66
128 Tímarit lögfrœöinga. Frávísun (Hrd. XXIII. 664). Vélbátur, sem A var talinn hafa keypt af B, bilaði á ferð hér við land. Vegna leyndra galla, er A taldi hafa verið á bátnum, vildi hann rifta kaupum. I máli, sem B höfðaði á hendur A til greiðslu kaupverðs, hafði A uppi gagnkröfu til skuldajafnaðar um greiðslu kaups skipverja, meðan á viðgerð stóð. Ósannað þótti, hversu langur tími hefði farið til viðgerðar á leyndum göllum, og þótti því að svo stöddu ekki verða lagður dómur á gagnkröfu þessa. Var henni því vísað frá dómi og ákvæði héraðsdóms um hana ómerkt. Annarri gagnkröfu í sama máli var og frávísað, bæði af því, að hún þótti of seint fram komin, og af því, að fullnægjandi skýrslur um iiana þóttu ekki vera fyrir hendi. Framh. í næsta hefti.

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.