Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 11
En hvernig fer, ef „brýn nauðsyn“ er til að gera eitt- livað, sem ríður í bága við stjórnarskrána? Eftir bljóðan orða stjórnarskrárinnar er svo að sjá, sem þetta sé með öllu ólieimilt. Er þó auðvelt að kalla saman Alþingi til þess að fá fvrirfram samþykki þess á löggjöf, miðað við það að koma stj órnarskrárbreytingu fram. Því að þá þarf samþvkki tveggja Alþinga með almennum kosn- ingum á milli auk formlegrar staðfestingar forseta á brej'tingunni. Af þessu má marka hver helgi er á stjórnar- skránni en ekki síður, liver vandkvæði eru á ef alger ómöguleiki reynist á framkvæmd fyrirmæla bennar eða brýn nauðsyn verður á að frá þeim sé vikið. Þau vandræði, sem af slíku getur leitt, hafa verið leyst með ólíkum bætti í ýmsum löndum. Er því rctt að renna buganum örstutta stund að því, bvernig lýðræðis- ríki núfímans bafa þróazt að þessu leyti. Stjórnskipun þeirra er til orðin í framhaldi af, en einnig í andstöðu við einvaldsríki fvrri alda. Þar var þjóðhöfðinginn fullvalda. Hann taldi sig ekki sækja vald sitt til samþykkis þjóðarinnar, heldur til „guðs náðar“ og setti lög og breytti frá þeim að eigin vild. Fullveldi lians kom þó einkum fram í því, að honum bar skylda og réttur til að tryggja öryggi ríkisins. Honum var því talið beimilt og beint leiða af stöðu hans að sjá ríkinu borgið með öllum ráðum, þótt vikið væri frá venjuleg- um lagareglum, þegar rílcið var í hættu. Á meðan vald þjóðhöfðingjans var ekki bundið af valdi annarra valdbafa ríkisvaldsins, urðu engir árekstrar af þessu. En jafnskjótt og þeir komu til, vandaðist málið. Af forvsturíkjum lýðræðisþjóða hefur þróunin lengst verið óslitin í Bretlandi og Bandaríkjunum. Einmitt þar er þjóðböfðingjanum, þ. e. í Bretlandi þeim, sem með vald bans fara, enn fengið svipað vald á bættutímum og fyrr á öldum var víðast hvar talið sjálfgefið. í þess- um tveim löndum er þó sá grundvallarmunur, að í Bret- landi er engin skrifuð stjórnarskrá og því cnginn form- Tlmarit lögfrœöinga 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.