Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 15
í Frakklandi við ófarirnar vorið og sumarið 1940. Þá lýsti de Gaulle sig sem hinn sanna talsmann Frakklands. Aður en yfir lauk, varð valdataka hans viðurkennd af öllum, en hins vegar var ráðum hans ekki lilýtt, um setn- ingu stj órnarskrár þess lýðveldis, sem tók við af hinu fyrra að styrjaldarlokum, og hvarf hann þá frá völdum. Á s.l. sumri var liann kvaddur til valda á ný og réði nú mestu um setningu liinnar nýju stjórnarskrár. Þar er forseta lýðveldisins í 16. gr. fengið víðlækt vald. Sú heimild liljóðar svo: 16. grein. — Þegar stofnunum lýðveldisins, sjálfstæði þjóðarinnar, einingu landsins eða uppfvllingu skuldbind- inga á alþjóðlegum vettvangi er alvarleg og l)ráð hætta bú- in og þegar hindruð er eðlileg starfsemi löglegra yfir- valda, þá gerir forseti lýðveldisins þær ráðstafanir, sem þessi atvik krefjast, eftir að hafa opinberlega ráðfært sig við forsætisráðherra, forseta (flt.) þingsins, og enn fremur stjórnarskrárráðið. Hann tilkvnnir þjóðinni það með boðskap. Þessar ráðstafanir verða að byggjast á viljanum til að tryggja löglegum yfirvöldum tækifæri til að gegna lilut- verki sínu á sem skemmstum tíma. Þessar ráðstafanir eru bornar undir stjórnarskrárráðið. Þingið kemur saman án kvaðningar. Ekki er heimilt að rjúfa þjóðþingið meðan á fram- kvæmd þessara sérstöku ráðstafana stendur.“ í þessu ákvæði sýnist ýmislegt óljóst. Enn hefur ekki revnt á um framkvæmd þess og væri vissulega æskilegast, að hún vrði ekki mjög tíð, þar sem sízt virðast minni hættur hér í fólgnar en voru í 48. gr. Weimar stjórnar- skrárinnar. Á Norðurlöndum hefur samfelld þróun stjórnskipunar varað lengst i Svíþjóð. Stjórnarskrá Svia er frá 6. júni 1809. Sviar lelja liana setla eflir hyltingu, scm gerð hafi verið, ekki einungis vegna þess að sá konungur, sem sviptur var völdum, hafi hegðað sér óviturlega, heldur Timarit lögfrccöinga 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.