Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Page 24

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Page 24
styrkur Bandaríkjaliðs væri orðinn nægilegur til að verja landið, en þá lofuðu Bretar að verða jafnskjótt á brott með allan herafla sinn. Það loforð var að vísu ekki efnt, enda ekki eftir efndunum gengið svo kunnugt sé. En eftir samningsgerðina við Bandarikin verður að telja, að Bret- ar hafi verið hér í skjóli Bandarikjanna, en þau lofuðu að „lilutast ekki til um stjórn lslands“. Jafnframt var þeim ákveðnu tilmælum heint til Breta, að þeir létu lausa alla þá Islendinga, sem þeir höfðu handtekið liér og flutt til Bretlands, þ. á m. Einar Olgeirsson alþingismann, og var skjótlega orðið við þeim tilmælum. Þó að hreytingin yrði e. t. v. minni i framkvæmd en ætlað hafði verið, var að formi um gerbreytingu að ræða. Arekstrar slíkir, sem urðu á hinum hreina hernámstima Breta, endurtóku sig og ekki. Því var skjótlega hreyft eftir gerð herverndarsamn- ingsins, a. m. k. af Sigurði Kristjánssyni, að nú væru forsendur kosningafrestunarinnar úr sögunni. Sú hug- mynd félck þó ekki hyr þá. Það var fyrst eftir að ráðherra Alþýðuflokksins hvarf úr ríkisstjórn snemma árs 1942 vegna ágreinings um gerðardómslögin, að hann taldi, að þar með væri grundvöllur kosningarfrestunarinnar fallinn burt. Skömmu síðar lýstu ráðherrar Framsóknar- flokksins yfir þvi, að þeir teldu sjálfsagt, að kosningar yrðu látnar fara fram þá um vorið, enda kvaðst Hermann Jónasson forsætisráðherra ætíð hafa talið, „að kosn- ingafrestun kæmi ekki til mála nema mikill meirihluti Alþ. sé þvi samþykkur“. Stjórnir beggja þessara flokka lýstu sig þessu sammála. Lét forsætisráðhei'ra þó uppi, að efnislega teldi hann samt sízt minni ástæðu til kosninga- frestunar en verið liefði 1941. Ýixisir þingmexxn Sjálfstæðisflokksins vildu aftur á nxóti lialda fast við fi'estunina, og hélt Gísli Sveinsson forseti Sanxeinaðs Alþingis þvi t. d. fraixx, að samþvkktin frá 15. nxaí 1941 væri enn i gildi og fella þyrfti hana form- lega úr gildi af Alþingi sjálfu. Foi’sætisi'áðhei’ra sagði 18 Tímarit lögfrœSinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.