Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 17
ráðstafanir voru gerðar í samráði við fulltrúa dómara, þ. á m. forseta Hæstaréttar. í Noregi liggur þetta allt Ijósara fyrir. Þar hefur engin dul verið á það dregin, að hvað eftir annað hafi verið gripið til þvílíks neyðarréttar. Norska stjórnarskráin hef- ur mjög takmarkaða heimild til útgáfu bráðabirgðareglna. Um það segir í 17. gr. hennar: „Konungur getur gefið og fellt úr gildi tilskipanir (An- ordninger), sem varða verzlun, tolla, atvinnuvegi og lög- reglu. Þó mega þær ekki bx-jóta í hág við stjórnarskrána og þau lög, sem Stói'þingið hefur sett (svo sem ákveðið er í §§ 77, 78 og 79 liér á eftir). Þær gilda til bráðabirgða til næsta þings.“ Svo sem sjá má, er þessi heimild enn þrengri en bráða- birgðalagaheimildin sainkv. dönsku og íslenzku stjórn- arskránni. En sti;ax 1814, haustið eftir að stjórnarskráin var sett á Eiðsvelli, þurfti að breyta nokkrum ákvæðum liennar vegna sambandsins við Svíþjóð, sem Noregur var þá knúinn til að taka upp. Yegna þess, hversu brátt bar að, varð því ekki við komið að fresta breytingunni svo lengi, sem þurft hefði, ef fvlgja átti fyrirmælum um stjórnar- skrárbreytingar. Stórþingið samþykkti brevtingarnar því umsvifalaust og lét þær taka gildi, þvert ofan í bókstaf stjórnarskrárinnar. Þegar Noregur sleit sambandinu við Svíþjóð 1905 og tók konungsvaldið inn í landið, var ekki fai'ið eftir bók- staf stjórnarskrárinnar, heldur á því byggt, að Stórþingið yrði tafarlaust að sjá landinu fyrir ríkisstjórn. Sama liaust gerði Stói’þingið nokkrar ákvarðanir um efni stjórn- arskrárinnar vegna hins breytta ástands án þess að fvlgja formreglunum um stjórnarskrárbreytingar, og var þá byggt á þeirri nauðsvn, sem væri fyrir hendi. Spurningin um stjórnskipulegan neyðarrétt vaknaði enn i iandsdómsmáli, sem liöfðað var gegn ráðuneyli Bci'ghs 1926 fyrir óheimila meðferð rikisfjár og leynd á henni Tímarit lögfræðinga 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.