Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 65
um þeirra til dægrastj’ttingar, bæði af hálfu opinberra og einstakra aðilja, svo og lögfræðingastéttar þess lands, sem þingið er háð í. Vonir standa til þess, að liér þurfi ekki að bregða frá þeirri venju. Að því er lögfræðinga- stéttina sjálfa snertir, er bér einkum um tvennt að ræða. Annars vegar að þeir, sem tök hafa á, bjóði nokkr- um gestum hver til miðdegisverðar — væntanlega 2. þing- daginn. Hins vegar að séð sé um lokahóf þingsins. Er þar um mikið átak að ræða á alla vegu. Ivostnaður af þinginu hlýtur að verða mikill, m. a. af prentun þingtíðinda. Að vísu er til sjóður i Svíþjóð, sem veitir verulegan styrk til þinganna, en engu að síður verð- ur ekki hjá því komizt, að fá stuðning annars staðar að. Þingin sækja að jafnaði margir fremstu lögfræðingar Norðurlanda, — áhrifamenn á sviði laga og réttar, stjórnmála, fjármála og menningar. Þangað koma og ungir menn og upprennandi, sem margir hverjir munu seinna meir standa í fylkingarbrjósti í heimalandi sinu. Okkur er gott að kynnast slíkum mönnum. Nokkurs virði er og, að þeir kynnist okkur og landinu, einkum ef vel tekst til. Þá munar það og nokkru, fjárhagslega séð, er um sex hundruð erlendir ferðamenn koma liingað til nær viku- dvalar og mjög margir með islenzkum fararlækjum. Hér er, eins og ljóst er af framangreindu, í mikið ráð- izt og heiður íslenzkra lögfræðinga í veði. Th. B. L. Tímarit lögfrœSinga 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.