Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Síða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Síða 54
ströng skilyrði fyrir myndun slíkrar réttarheimildar. \Terður þess að minnast, þegar rætt er um, hvort 12 mílna landhelgi hafi þegar öðlazt gildi gagnvart öðrum þjóð- um en þeim, sem þeirri venju sjálfar fylgja. Lögmæti einhliða útfærslu landhelginnar. En þótt dómstóllinn hafi ekki i máli Breta og Norð- manna kveðið upp úr um víðáttu landhelginnar, þá fjall- ar þó sá kafli hans, sem e. t. v. er sá mikilvægasti í dómn- um um það, hver séu takmörk fvrir því að riki geti svo löglegt sé ákveðið landhelgi sina, og hverra atriða það verði að gæta við þá ákvörðun. Þessi kafli er i beinu framlialdi af ummælum dómstólsins um að grunnlínurn- ar við Noregsströnd, skv. reglugerðinni frá 1935 séu ekki andstæðar þjóðarétti, og vitnað var í hér að framan. Þá segir dómstóllinn: „It does not at all follow that, in the ahsence of rules having the technically precise character allegded by the United Kingdom Government, the delimitation und- ertaken bv the Norsvegian Government in 1935 is not subject to certain principles which make it possible to judge as to its validity under international law. Tlie delimitation of sea areas has alwaj's an international aspect; it cannot be dependent merely upon the will of the costal State as expressed in its municipal law. Al- though it is true that the act of delimitation is neces- sarily a unilateral act, because only the coastal State is competent to undertake it, the validity of the deli- mitation with regard to other States depends upon inter- national law."1) Tvennt er merkast við þennan kafla dómsins. í fyrsta lagi undirstrikar dómstóllinn þá staðreynd, að útfærsla landhelginnar er gjörð, sem það ríki, er hana færir út 1) I. C. J. Reports, 1951, bls. 132. 48 Tímarit lögfrœöinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.