Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 46
þjóðréttarregla, þar sem framkvæmdin að baki venjunni liafi verið innan marká rikjandi þjóðréttarreglna, og venjulega sé hér aðeins um að ræða hreytni rikja á ein- hverju þvi sviði, sem reglur þjóðaréttarins hafa ekki áður náð til. 1 seinna tilfellinu fái venjan smám saman viður- kenningu sem þjóðréttarregla, en hvenær þvi marki sé náð, fari eftir kringumstæðum hverju sinni.1) Elcki eru allir liöfundar á einu máli um að greina þannig á milli myndunar réttarvenju, en ljóst er að flest- ar hreytingar á gildandi þjóðréttarreglum geta aðeins átt sér stað á seinni háttinn, og það er á þann hátt, sem nýjar reglur myndast og víkja eldri þjóðréttarreglum úr vegi. Ef sú slcoðun 3 mílna þjóðanna væri talin hafa við rök að stvðjast, að 3 mílna reglan væri algild þjóð- réttarregla, yrðu nýjar reglur um viðáttuna að myndast á seinni háttinn, en slík mvndun er mun erfiðari og meiri kröfur gerðar til hennar en á hinn fyrri. Yrði þá talið, að framkvæmd rikja á nýjum landhelgismörkum hvildi ekki á grundvelli rikjandi reglna, heldur væri heinlínis i andstöðu við þær. Ef hallazt er hins vegar að þvi sjónar- miði, að 3 mílna reglan hafi aldrei verið algild þjóðréttar- regla, verður þróun nýrra reglna um takmörk landhelg- innar auðveidari fyrir þá sök, að þar er ekki þörf á að vikja ríkjandi reglu algjörlcga til hliðar, heldur fá nýjar reglur þróazt við hlið hinnar eldri, án þess að vikja henni að fullu úr vegi; þær virka samhliða á sama rétt- arástand. Hvort sem fast er haldið við þessa greiningu á grund- velli og eðli réttarvenjunnar á sviði þjóðaréttarins eða ekki, er höfuðvandamálið, sem úrlausnar krefst, það hve- nær unnt sé að segja að framkvæmd ríkja um tiltekið atriði i viðskiptum þeirra sé orðin slík, hafi náð þeirri viðurkenningu, að hún liafi öðlazt lagagildi venjuregl- unnar. Því er erfitt að svara, og um það verður eklci 1) Oppenheim-Lauterpacht, bls. 26. 40 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.