Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Blaðsíða 43
ar litið er til framkvæmdar ríkja á landhelgislöggjöf, verður þvi fyrst og fremst við þau takmörk miðað. Sú spurning vaknar, þegar litið er á framangreint yfir- lit, hvaða ályktanir megi af því draga um það hver áhrif framkvæmd rikja á landhelgislöggjöf þeirra hafi á ríkj- andi réttarreglur um landhelgina og hvern þátt sú fram- kvæmd geti átt í því að brevta þeim reglum, sem fvrir eru og skapa nýjar. Það fvrsta, sem vfirlitið sýnir, er það, hve þær þjóðir, sem 3 milna fiskveiðilandhelgi fram- fylgja, eru í vfirgnæfandi minnililuta. Fer því mjög fjarri, að framkvæmd ríkja sýni að þriggja milna reglan sé svo almennt skráð í löggjöf, að unnt sé að nefna hana heildarreglu, né að kveða bindandi gildi hennar almennt stafa af því, hve margar þjóðir aðhyllist hana. Yfirlitið sýnir þvert á móti ljóslega, að víðátta landhelgi hinná einstöku ríkja er ákaflega mismunandi allt upp að 12 milna markinu, en örfá hafa tekið sér víðari landhelgi. Stærsti hópur ríkja, sem einu marki fvlgir, er flokkur- inn, sem hefur 12 milna fiskveiðilögsögu. Ef leiða ælli reglu um mörkin út frá því einu, hve margar þjóðir framfylgdu vissum landhelgismörkum, yrði 12 milna regl- an fvrir valinu. — Þau mörk yrðu talin staðfest, þar sem stærsti hópur ríkja hefur lögfest þau sem fiskveiðitak- mörk sín. Hins vegar verður að taka tillit til þess hér, að 3 milna reglan á sér lengstan aldur og hefur á annað hundrað ár verið talin almenn regla um viðáttu landhelginnar af mörguni þjóðum, þar á meðal flestum stærstu sigl- ingaþjóðunum. En eins og áður var vikið að, var 3 mílna reglan aldrei almenn regla, sem einhugur ríkti um og naut aldrei al- mennrar viðurkenningar, þótt meiri liluti rikja fvlgdi henni í löggjöf og framkvæmd. Eins og ríkjaframkvæmd er í dag liáttað, virðist enn erfiðara að rökstyðja það sjónarmið, en á siðustu öld, að sú regla skuli vera eina reglan, scm gild sé um takmörkun landhclginnar. Tímarit lögfrœðinga 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.