Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Síða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1959, Síða 49
og gildi réttarvenju á sviði landhelginnar, þar sem venja um ein mörk útilokar ekki eins og sakir standa, venju um önnur mörk, sökum þess að ekki er unnt að sýna fram á, að um neina algilda venjureglu á þvi sviði sé að ræða. Dómstóllinn kvað venjuna verða að byggjast á rétti þess ríkis, sem henni héldi fram. Er það sönnunar- atriði hverju sinni, en í upphafi byggist ákvörðunin um það, hvort um rétt er að ræða af hálfu ríkisins, sem venjunni heldur fram, fyrst og fremst á subjektivu mati þess ríkis á málsástæðunum. Réttaráhrif mótmæla. Deilan um mörkun grunnlína. Við myndun þjóðréttarvenju skiptir máli hvort hlutað- eigandi ríkjum hafa borizt mótmæli gegn liinni tilteknu framkvæmd frá öðrum ríkjum. Ef svo er, og þau mót- mæli verða talin á rökum reist, hefur það áhrif á það, hvort þjóðréttarvenja myndast eða ekki. Talið er, að ef ríki fær vitneskju um atferli annars ríkis eða rikja, sem það álítur ólöglegt og fela í sér brot á rétti þess, en mótmælir þó ekki, þá afsali það sér þar með réttind- um í málinu, svo framarlega sem mótmæli hafi verið nauðsynleg til þess að tryggja þau.1) Þetta kemur til álita, þegar ríki lætur undir höf- uð leggjast að bera fram mótmæli gegn útfærslu landhelginnar. Er spurning hvort það aðgjörðaleysi valdi ekki því að ríkið glati rétti sínum til þess að véfengja gjörðina og neita að viðurkenna hin nýju landhelgis- mörk síðar meir. Telja verður, að mótmæli verði al- mennt að álíta nauðsynleg af hálfu ríkis, er telur á rétt sinn gengið við útfærslu landhelgi annars rikis, vilji það geyma sér hugsanlegan rétt sinn í málinu. 1) Sjá „Wörterbuch des Völkerrechts und der Diplomatie", útg. Strupp, 1924—1929, bls. 229—230. Einnig gerðardóm upp- kveðinn af M. Huber i Palmas-málinu, 4. apríl 1928. (American Journal of International Lavv, 22. (1928), bls. 880). Timarit iögfrœöinga 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.