Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Side 9

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Side 9
 Sakamál Almenn lögreglumál Sektir án dóms Utan Utan Utan Ár Reykja- Reykja Reykja- Reykja- Reykja- Reykja- vík víkur vík víkur vík víkur 1913 .. . 8 17 0 54 67 62 1914 .. 5 13 0 19 57 135 1915 .. . 8 12 2 1 173 64 1916 .. . 3 10 1 1 45 76 1917 .. . 0 6 1 1 80 64 1918 .. . 15 7 2 0 78 45 Samt. . o* co 65 6 76 500 446 Það liggja ekki fyrir skýrslur um fjölda einkamála á þessu tímabili, nema fjöldi dæmdra einkalögreglumála, sem var 14 i Revkjavik og 40 annarsstaðar á landinu.1) Hins vegar hefur verið talið, að á timabilinu 1904—= 1918 hafi tala venjulegra einkamála á öllu landinu ver- ið um 1800, þar af helmingur í Reykjavík, en tala einka- lögreglumála 302, þar af 105 i Reykjavík.2) Héraðsdómarar sátu sjálfir í dómi og dæmdu mál sjálfir. Að vísu var héraðsdómara heimilt samkvæmt 2. lið til- skipunar frá J9. ágúst 1735 um ýmislegt snertandi rétt- visina og réttarins þjóna i Noregi, sem lagagildi hafði hér á landi, að fá annan mann í dómarasæti, þegar al- veg sérstök forföll hömluðu honum frá setu í dómi. Samkvæmt þessari heimild höfðu bæjarfógetar í Reykja- vík baft alllengi fulltrúa, en !]>eir unnu ekki önnur dóm- stöi'f en að lialda fógetarétt, uppboðsrétt og skiptarétt i vissum tilfellum og kveða upp úrskurði þar í sérstökum forföllum bæjarfógeta. Bæjarfógetinn hafði sjálfur á hendi dómsrannsóknir 1) Hagskýrslur Islands 52. Dómsmálaskýrslur árin 1913— 1918. Reykiavík, 1927, bls. 18—23. 2) Lárus H. Bjarnason: Dómaskipunin. Andvari, 47. árg., 1922. bls. 167—168. Timaril löf/fr/vðinga 3

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.