Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 10
opinberra mála og samdi og kvað upp dóma í þeim sem og einkamálum. Hann var héraðsdómarinn i raun og reynd. III. Reykjavik var í liröðum vexti og emhættisstörf hæjar- fógetans jukust með ári hverju. Arið 1917 var svo komið, að nauðsyn þótti til bera að skipta embættinu í tvennt: hæjarfógetaembætti og lög- reglustjóraembætti. Var það gert með lögum nr. 36, 26. október 1917 og kom skiptingin til framkvæmda 1. apríl 1918. Bæjarfógeti hafði áfram öll dómstörf á hendi. Arið 1918 fjölgaði opinherum málum verulega í Reykja- vík jafnframt því, sem önnur dómstörf jukust. Bæjar- fógeti hafði því nóg að starfa, þrátt fyrir skiptingu em- hættis hans. Svo komu upp tvö óvenjuleg og alvarleg mál og voru þau þessi: Ríkisstjórnin 'hafði látið framkvæma aðgerð og breyt- ingu á stjórnarráðshúsinu, og taldi hún óhjákvæmilegt að láta opinbera rannsókn fram fara út af kostnaðar- reikningum og reikningsskilum trésmiðsins vegna fram- kvæmda þessara. Þá har það til, að maður nokkur var kærður fyrir að koma saman stúlkum og erlendum sjómönnum til sam- lags á hóteli einu hér i hænum og úti í skipum. Mál þetta gekk manna á meðal undir nafninu „hvita þræla- salan“. Fyrirsjáanlegt var að rannsókn beggja málanna vrði allumfangsmikil og treysti þáverandi bæjax-fógeti, Jóhann- es Jóhannesson, sér ekki til að hafa þær á hendi vegna annai'ra starfa. Varð úr að með bréfum dómsmáladeildar Stjórnarráðs Islands, dags. 4. fehrúar 1919, voru málin falin sérslök- um dómurum samkvæmt umboðsskrá. Var fyrra málið falið Sigurði Lýðssyni, þá aðstoðar- 4 Timaril löcjfrtvöinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.