Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 12
svo umfangsmikil, að einum manni er það á stundum ofvaxið að hafa þau á liendi, svo vel sé og að sama má búast við að geti rekið i hinum öðrum kaupstöðum lands- ins, þar sem dómararnir hafa svo mörgum og margvis- legum öðrum embættisstörfum að gegna en dómara- störfum. Hins vegar er ekki lieimild til þess í íslenzkum lög- um að löggilda fulltrúa dómara til að hafa á hendi eigin- leg dómarastörf fyrir þá, nema alveg sérstaklega standi á (ts. 19/8 1735, 2. gr.).“ Jón Magnússon, þáverandi forsætis- og dómsmálaráð- herra, sem verið liafði bæjarfógeti í Reykjavík frá árs- lokum 1908 til ársbvrjunar 1917, fylgdi frumvarpinu úr hlaði og sagði meðal annars: „. ... ég vænti þess að lieimild sú, sem veitt er í 1. gr. frv., verði livorki hér i Revkjavik né annarsstaðar not- uð nema í hreinum forföllum og minni háttar sakamál- um og með þeim skilningi vil ég heldur mæla með frv. . . .“ „Aðeins geri ég ráð fvrir, að elcki verði að nauðsynja- lausu verið að láta fulltrúa framkvæma J>essi störf. Enda er tekið fram, að það skuli aðeins vera i forföllum dóm- arans. Enda væri það vist ekki heppilegt að aðalembættis- maður kæmi sér hjá að fara með þessi störf.“ Litlar umræður urðu um frumvarpið og auk Jóhann- esar Jóhannessonar töluðu aðeins Einar Arnórsson, þá- verandi prófessor, og Bjarni Jónsson frá Vogi í málinu. Einar Arnórsson talaði um starfsannir bæjarfógeta og sagði meðal annars: „Var hér mikið um sakamál um þetta levti. Ég var t. d. að starfi minu í sama húsi og réttarhöldin fara fram i og varð ég var við að bæjarfógetinn sat tímunum saman við að rannsaka mál þar uppi.“ Taldi Einar, að ekki væri mikil hætta við að samþykkja frumvarpið. Benti hann á að það tæki aðeins til skipunar dómaraembættisins i lögreglumálum, sem flest væru mjög svo vandalítil og aðeins í forföllum hins venjulega dóm- fi Tímarit lögfræöinqa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.