Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 21

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 21
inni sjálfstætt nálega öll lögreglumál í Reykjavik, og rannsökuðu flest sakamál, jafnt et'fið og umfangsmikil mál sem önnur, og sömdu dóma i þeim, en sakadómari kvað þá upp í eigin nafni. Þannig mætti nefna, að full- trúar rannsökuðu og sömdu dóma í tveimur erfiðustu og umfangsmestu sakamálum áranna 1947—1950, þ. e. í óeirðamálinu frá 30. marz 1949 og i máli út af meintri ólöglegri fóstureyðingu á sama ári, sbr. Hrd. XXIII bls. 190 og áfram og Hrd. XXII bls. 310 og áfram. Tala dómfelldra manna í opinberum málum hækkaði á þessum árum bæði i Reykjavík og annarsstaðar á land- inu, eða eins og hér segir: 1946 1947 1948 1949 1950 Revkjavík 297 323 414 371 376 Utan Reykjavíkur . 65 100 117 106 131 Samtals . . . . 362 423 531 477 507i) V. Eins og áður var tekið fram, fékk liéraðsdómari i opin- berum málum með lögum nr. 27, 1951 heimild til þess að láta fulltrúa sinn „framkvæma rannsókn fvrir dómi og kveða upp dóma og úrskurði“, og var þar engin tak- mörkun gerð. Jafnframt var sérstök meðferð almennra lögreglumála úr lögum numin. Samkvæmt þessari beimild fengu fulltrúar sakadóm- ara í júlí 1951 löggildingu til að framkvæma hvers konar embættisverk lians, þar á meðal uppkvaðningu dóma, hvert svo sem sakarefni var. Hafa fulltrúar síðan kveðið upp dóma í eigin nafni i öllum þeim málum, sem þeir hafa rannsakað sjálfir og 1) Hagskýrslur Islands 11.17. Dómsmálaskýrslur árin 1946— 1952. Reykjavík. 1958, bls. 14—17. Timaril I<")(/[nvðinga 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.