Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Síða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Síða 25
Sanikvænil liæslarcttardómum hefur tala dómfelldra manna og dómsniðurstaða i opinberum málum, sem dæmd liafa verið i Hæstarétti á 7 ára tímabilinu frá 1953 —1959, svo og dómarar i héraði í ]>eim verið, sem neðri tafla á IjIs. 18 sýnir. VI. Fulltrúar lögmanns fengu þegar eftir að lög nr. 85, 1936 tóku gildi löggildingu samkvæmt 33. gr. 3. mgr. laganna. Þeir béldu nú dómþing i forföllum lögmanns og sömdu uppkasl að dómi i skriflega fluttum mál- um og þeim nninnlega fluttu málum, sem þeir böfðu Iievrt málflutning i, en lögmaður stýrði þá jafnan dóm- þingi. Hann las yfir dómsuppkast fulltrúa, brevtti þvi ef svo bar undir og kvað upp alla dóma. Hélzt þessi hátt- ur til ársloka 1942. Arið 1943 fóru fulltrúar lögmanns að kveða upp dóma í eigin nafni, bæði einir og sem formenn í sjó- og verzl- unardómi, og eru fyrstu dómar þeirra, sem áfrýjað var til Hæstaréttar kveðnir upp á þvi ári.1) Þegar lögmannsembættinu liafði verið skipl, gat borg- ardómari að. sjálfsögðu helgað sig mjög dómsstörfum, og voru það því ekki margir dómar eða mikilvægir, sem fulltrúar lians kváðu upp fyrst í stað. En einkamálum i 'héraði fór fjölgandi, og var tala dóma i þeim árin 1946—1952 sem hér segir: 1) Dómar uppkveðnir i sjó- og verzlunardómi 23. janúar og 24. febrúar 1943, sbr. Hrd. XIV, bls. 224—233 og 370—376, og dómar uppkveðnir i bæjarþingi 16. marz, 25. júní og 30. október 1943, sbr. Hrd. XIV, bls. 425—429 og Hrd. XV, bls. 105—111 og 306—310. Timarii lö(ifr:p(fin(ia 19

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.