Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 25
Sanikvænil liæslarcttardómum hefur tala dómfelldra manna og dómsniðurstaða i opinberum málum, sem dæmd liafa verið i Hæstarétti á 7 ára tímabilinu frá 1953 —1959, svo og dómarar i héraði í ]>eim verið, sem neðri tafla á IjIs. 18 sýnir. VI. Fulltrúar lögmanns fengu þegar eftir að lög nr. 85, 1936 tóku gildi löggildingu samkvæmt 33. gr. 3. mgr. laganna. Þeir béldu nú dómþing i forföllum lögmanns og sömdu uppkasl að dómi i skriflega fluttum mál- um og þeim nninnlega fluttu málum, sem þeir böfðu Iievrt málflutning i, en lögmaður stýrði þá jafnan dóm- þingi. Hann las yfir dómsuppkast fulltrúa, brevtti þvi ef svo bar undir og kvað upp alla dóma. Hélzt þessi hátt- ur til ársloka 1942. Arið 1943 fóru fulltrúar lögmanns að kveða upp dóma í eigin nafni, bæði einir og sem formenn í sjó- og verzl- unardómi, og eru fyrstu dómar þeirra, sem áfrýjað var til Hæstaréttar kveðnir upp á þvi ári.1) Þegar lögmannsembættinu liafði verið skipl, gat borg- ardómari að. sjálfsögðu helgað sig mjög dómsstörfum, og voru það því ekki margir dómar eða mikilvægir, sem fulltrúar lians kváðu upp fyrst í stað. En einkamálum i 'héraði fór fjölgandi, og var tala dóma i þeim árin 1946—1952 sem hér segir: 1) Dómar uppkveðnir i sjó- og verzlunardómi 23. janúar og 24. febrúar 1943, sbr. Hrd. XIV, bls. 224—233 og 370—376, og dómar uppkveðnir i bæjarþingi 16. marz, 25. júní og 30. október 1943, sbr. Hrd. XIV, bls. 425—429 og Hrd. XV, bls. 105—111 og 306—310. Timarii lö(ifr:p(fin(ia 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.