Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 35

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 35
an greiðslu bóta, en hann eigi kröfur á hendur dómara eða öðrum, ef telja megi þá hafa með ásetningi eða stór- felldu gáleysi valdið aðgerðum þeim, sem krafa var reist á eða framkvæmt þær með sama hætti. Samkvæmt þessu á ríkissjóður því aðeins endurgreiðslukröfu á hendur em- hættisdómara vegna dómaraverka fulltrúa að telja megi að um ásetning eða stórkostlegt gálevsi 'hafi verið hjá emhættisdómaranum að ræða, þ. e. sök, eins og þarf að vera fyrir hendi lil féhótaáhyrgðar hans á eigin dómara- verkum, en eins og áður segir, þarf gálevsi hans þá eigi að vera stórkostlegl. Virðist einsætl, að sama regla hljóti að gilda um dómara i einkamálum. Embættisdómarar hera því ekki áhyrgð á dómaraverk- um fulltrúa sinna samkvæmt reglunni: cul])a in eligendo vel instruendo vel custodiendo. Dómarastarf fulltrúa er ekki þjónsstarf og er fyrir löngu orðið svo sjálfstætt, að þeir geta ekki tekið við fvrirskipunum frá öðrum um framkvæmd þess i einstökum atriðum, t. d. um gæzlu- varðhald eða dómsniðurstöðu. Hitt er annað mál, að embættisdómarinn er forstöðu- maður dómsins og emhættisins og sem slíkur deilir hann málum meðal fulltrúa og hefur almennl eftirlit með dóms- störfum þeirra og að þeir ræki starf sitt. Samkvæmt 34. gr. 2. mgr. laga nr. 85, 1936 má i æðra dómstóli með dómi i aðalmálinu eða sjálfstætt gera hcr- aðsdómara að greiða skaðahælur vegna meðferðar sinn- ar á máli, enda hafi honum verið stefnt til greiðslu skaða- hóta. I héraði verður dómari einungis sóttur til greiðslu slcaðahóta vegna dómaraverka í samhandi við opinhert mál út af þvi eða eftir að refsidómur hefur verið up]) kveðinn yfir honum í opinberu máli fyrir afhrot i dóm- arastarfi í því máli. Þá er samkvæmt 154. gr. 3. tl. laga nr. 27, 1951 aðila rétt að höfða mál i hcraði, þar sem sú aðgerð fór fram, er krafa er á reist, með venjulegum hætti, enda sé dómsmálaráðherra stefnt fyrir liönd rikis- Tímaril lögfræðinga 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.