Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 36
valdsins til að gæta réttar þess og héraðsdómara, ef krafa er gerð á hendur lionum. Til eru fáeinir dómar um fébótaáhvrgð vegna dómara- verka liéraðsdómara og/eða fulltrúa þeirra. Fyrst skal getið landsvfirréttardóms frá árinu 1889, þar sem bæjarfógetinn i Reykjavik var dæmdur til að greiða kr. 52,70 í skaðabætur auk kr. 20,00 i málskostn- að fyrir ólöglegt iögtak, sem ólöglærður fulltrúi hans, ])æ.iargjaldkerinn, liafði gerl fyrir ógreiddu bæjargjaldi til kaupstaðarins, shr. Lyrd. III, bls. 513—516. Þessi 71 árs gamli dómur hefur nú nánasl aðeins réttarsögulega þýðingu sökum breyttra landslaga. Hæstiréttur hefur margsinnis dæml embættisdómara til að greiða kostnað við áfrýjun máls, sem þótt hefur nauð- synleg til að leiðrétla vfirsjónir hans, sbr. t. d. Hrd. II, bls. 349, Hrd. V, hls. 114 og Hrd. VII, bls. 260, en aldrei vegna máls, sem fulltrúi lians hefur farið með. Fulltrúi liefur hins vegar aldrei verið dæmdur til að greiða áfrýj- unarkostnað máls, þó að slikt myndi hægt vera að lögum. Aðrir dómar Hæstaréttar um fébótaábyrgð vegna dóm- araverka héraðsdómara eða/og fulltrúa þeirra eru eink- um þessir: Hrd. X, bls. 242—247 og bls. 541—545, Hrd. XX, hls. 427—432, Hrd. XXI. hls. 42—44, Hrd. XXII, bls. 538—540, Hrd. XXIII, hls. 103—105, Hrd. XXVII, bls. 235 —237 og Hrd. XXX, bls. 65—66. Það liefur aldrei komið fyrir, að Hæstiréttur hafi dæmt embættisdómara til greiðslu fébóta vegna dómaraverka fulltrúa. I máli þvi, sem um ræðir i Hrd. X (1939) hls. 541— 543, var lögmaðurinn i Reykjavik þó dæmdur í héraði af setudómara til greiðslu kr. í)7,50 i skaðabætur og kr. 110,00 i málskostnað vegna háttsemi fulltrúa lögmanns í samhandi við fógctagcrð, en Hæstiréttur visaði málinu frá héraðsdómi, þar eð samkvæmt 34. gr. 2. mgr. laga nr 85, 1936 yrði ábyrgð á liendur héraðsdómara ekki komið fram með málssókn þegar svo væri farið sem 30 Tímaril Iö(/fr.'rðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.