Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Side 39
fara, rannsaka þau og dæma, eigi til bráðabirgða, held-
ur til frambúðar, hvort sem þeir kallast dómarar, full-
trúar eða öðru starfsheiti.
Hér er ekki spurning um fjölgun þeix-ra starfsmanna
rikisins, senx með dómsstörf fara, lieldur um lögkjör
þeirra.
Löggjafarvaldið hefur einu sinni talið rétt, að dórnend-
ur væru embættismenn og nytu þvi lögkjara þeirra, en
nú er það misræmi orðið, að einungis hluti dóxnara í
héraði eru embættismenn, en liinir og þeir, sem flesta
dóma dæma, eru það ekki.
Og hver vrðu útgjöld við það, að í stað fulltrúa yrðu
skipaðir sjálfstæðir dómarara, embættisdómarar, í saka-
dómi og horgardómi í Reykjavík?
Ef fulltrúar hefðu á hendi réttarsættir i sektamálum
og dómarar færu ekki með umboðsstörf dómaraembætt-
anna, þar á meðal ýmiskonar frumrannsóknir, sem lög-
regla eða lögfræðingar hennar hafa á hendi í nágranna-
löndunum, ætti ekki að þurfa að skipa fleiri en 4 dóm-
ai-a í sakadómi og 4 dómara í borgardómi í Reykjavík
til að fara með og dæma mál þar, auk forstöðumanna
embættanna, .sakadómara og borgardómara.
Hin auknu útgjöld yrðu því mismunurinn á launum
8 embættisdómara og launum 8 dómarafulltrúa, þ. e. að-
eins nokkrir tugir þúsunda króna á ári.
Ctgjaldaaukning er þvi eklci veigamikil röksemd gegn
skipun sjálfstæðra dónxara i sakadónxi og borgardómi i
Reykjavík.
2. Þá mætti lirevfa því, að nýskipan sakadóms og
borgardóixxs i Revkjavik sé aðeins hluti af því nauðsvnja-
verkefni að breyta héraðsdóixiaskipan landsins í lieild
og því eigi ekki að gei-a staðbundna sixxábreytingu á lienni
heldur lieildarbreytingar.
Það er vissulega rétt, að héraðsdónxaskipan landsins
er fyrir löngu orðin úrelt og þarfnast heildarendurskoð-
unar, og bæri þá meðal annars að atliuga, hvort ekki sé
TímariI /ögfr:v(íinga
83