Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 39

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 39
fara, rannsaka þau og dæma, eigi til bráðabirgða, held- ur til frambúðar, hvort sem þeir kallast dómarar, full- trúar eða öðru starfsheiti. Hér er ekki spurning um fjölgun þeix-ra starfsmanna rikisins, senx með dómsstörf fara, lieldur um lögkjör þeirra. Löggjafarvaldið hefur einu sinni talið rétt, að dórnend- ur væru embættismenn og nytu þvi lögkjara þeirra, en nú er það misræmi orðið, að einungis hluti dóxnara í héraði eru embættismenn, en liinir og þeir, sem flesta dóma dæma, eru það ekki. Og hver vrðu útgjöld við það, að í stað fulltrúa yrðu skipaðir sjálfstæðir dómarara, embættisdómarar, í saka- dómi og horgardómi í Reykjavík? Ef fulltrúar hefðu á hendi réttarsættir i sektamálum og dómarar færu ekki með umboðsstörf dómaraembætt- anna, þar á meðal ýmiskonar frumrannsóknir, sem lög- regla eða lögfræðingar hennar hafa á hendi í nágranna- löndunum, ætti ekki að þurfa að skipa fleiri en 4 dóm- ai-a í sakadómi og 4 dómara í borgardómi í Reykjavík til að fara með og dæma mál þar, auk forstöðumanna embættanna, .sakadómara og borgardómara. Hin auknu útgjöld yrðu því mismunurinn á launum 8 embættisdómara og launum 8 dómarafulltrúa, þ. e. að- eins nokkrir tugir þúsunda króna á ári. Ctgjaldaaukning er þvi eklci veigamikil röksemd gegn skipun sjálfstæðra dónxara i sakadónxi og borgardómi i Reykjavík. 2. Þá mætti lirevfa því, að nýskipan sakadóms og borgardóixxs i Revkjavik sé aðeins hluti af því nauðsvnja- verkefni að breyta héraðsdóixiaskipan landsins í lieild og því eigi ekki að gei-a staðbundna sixxábreytingu á lienni heldur lieildarbreytingar. Það er vissulega rétt, að héraðsdónxaskipan landsins er fyrir löngu orðin úrelt og þarfnast heildarendurskoð- unar, og bæri þá meðal annars að atliuga, hvort ekki sé TímariI /ögfr:v(íinga 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.