Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Side 42

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Side 42
Þetta eru stór orð, en sönn. Dómur er persónulegt starf, persónulegt mat, persónu- leg ályktun þess manns, sem dóminn dæmir, dómarans. Dómarinn á sjálfur dóm sinn og hann einn getur átt hann. Dómarinn ber því einn ábvrgð á dómi sínum og þeirri ábyrgð verður ekki komið á annan rnann, Dómarinn verður að taka á sig allra skvldur dómarans og verður að bera þær einn. Sannarlega brýtur það í bága við siðgæði og siðalög- mál, að til skuli vera dómendur með allar skyldur dóm- ara, en engin réttindi þeirra, En það er orðið blutskipti aðal dómenda í héraði á Islandi. 3R Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.