Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Page 42

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Page 42
Þetta eru stór orð, en sönn. Dómur er persónulegt starf, persónulegt mat, persónu- leg ályktun þess manns, sem dóminn dæmir, dómarans. Dómarinn á sjálfur dóm sinn og hann einn getur átt hann. Dómarinn ber því einn ábvrgð á dómi sínum og þeirri ábyrgð verður ekki komið á annan rnann, Dómarinn verður að taka á sig allra skvldur dómarans og verður að bera þær einn. Sannarlega brýtur það í bága við siðgæði og siðalög- mál, að til skuli vera dómendur með allar skyldur dóm- ara, en engin réttindi þeirra, En það er orðið blutskipti aðal dómenda í héraði á Islandi. 3R Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.