Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Qupperneq 54
skipan ákæruvaldsins sé til bóta. Um mál þetta má ann- ars vísa til greinar hér fremst í heftinu, eftir Þórð Björns- son sakadómara. Þá verður og að telja fjölgun sakadóm- ara til bóta. Hins vegar er þess ekki að dyljast, að með lögunum er eklci hætt úr aðalgöllum á skipun ákæruvaldsins. Öll aðal- rannsókn máls fer fram áður en mál er höfðað, eins og áður var, og dómarinn starfar, enn sem fvrr, að ýmsu leyti á vegum ákæruvaldsins og hefur beint ákæruvald að nokkru. Aðalreglan er því ennþá sú, að ákæruvaldi og dómsvaldi er mjög blandað saman, og mun það fátitt ef ekki eins dæmi í nútímaréttarfari vestrænna þjóða. Skipulagið hér er og til þess fallið, að skapa ýmis vafa- mál um valdamörk hins formlega ákæruvalds annars vegar og dómsvaldsins liins vegar, því að oft má um það deila, livorl tiltekin athöfn dómara sé á sviði dóms- valds eða ákæruvalds. Sérstaklega munu sakborningar og almenningur yfirleitt eiga bágt með að átta sig á hvað um er að ræða hverju sinni i þessum efnum. Um stjórn einstakra þátta rannsóknar geta og ýmis vandamál skap- azt. Saksóknari hefur, samkv. 7. gr. laganna almennt ákvörðunarvald um rannsókn opinberra mála, vfirstjórn liennar og eftirlit. Hann getur og gefið lögreglumönnum fvrirmæli og leiðbeiningar um framkvæmd rannsóknar. Með síðastnefnda ákvæðinu virðist saksóknara veitt heim- ild til þess að gefa lögreglumönnum bein fyrirmæli um einstök atriði rannsóknarinnar. Hins vegar haldast þau ákvæði 32. gr. 1. nr. 27/1951 að sakadómari (yfirsaka- dórnari) i Reykjavík fari með rannsókn opinberra mála og stjórni þeim lögreglumönnum, sem rannsaka afbrot. Annars staðar á landinu helzt sú skipan, að lögregluvald og dómsvald er á sömu hendi. Utan Reykjavikur eru að vísu allmikil vandkvæði á, að koma þessum málum i viðunandi horf, en liér i Revkjavík hefði vissulega verið fært að bæta meira um en gert var. (Framh.) 48 Tímarif Iiicjfræfiinqa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.