Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Page 31
—1963, að sakii' hafi engar fvrnzt, en upplýsingar liggja
hins vegar eklci fyrir um tímabilið 1964—1965.
Kópavogskaupstaður: Tekið er fram um tímahilið 1961
—1963, að sakir hafi engar fyrnzt; hins vegar liggja ekki
fyrir upplýsingar um tímabilið 1964—1965.
II. Einkamál.
A. Skriflega flutt.
Vegna mikils og sívaxandi fjölda skriflega fluttra einka-
jnála, einkum í Reylcjavík, þótti ekki tiltælcilegt að krefj-
ast nákvæmra skýrslna um þau, en það hefði kostað mjög
mikla vinnu að afla gagna til slíkrar skýrslugerðar. Bar
það einnig til, að ekki hafa komið fram neinar kvartanir
vegna dráttar á meðferð þeirra — a. m. k. ekki svo að orð
sé á gerandi. Þær athuganir, sem gerðar voru i könnunar-
skyni, sýndu, að öllum þorra mála þessara lýluir á skemmri
tíma en mánuði.
Hér fer á eftir yfirlit um málafjöldann:
Revkjavík, borgardóm-
araembætti:
1961 .......... 1792
1962 .......... 1995
1963 .......... 2123
1964 .......... 2543
1965 .......... 3240
Samtals 11693
Mýra- og Borgarfjai'ðai -
sýsla:
1961 .............. 2
1962 .............. 2
1963 .............. 2
1964 ............ 3
1965 ............ 3
Samtals 12
Akraneskaupstaður:
1961 ............ 17
1962 ............ 23
1963 ............ 15
1961 ............. 20
1'965 ............ 51
Samtals 126
Dalasýsla: Ekkerl mál.
Timarit lögfræðinga
25