Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 38

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 38
II. KAFLI í lok bréfs ráðunevtisins var óskað greinargerðar uin það, hverjar væru lielztu orsakir fyrir drætti á meðferð dómsmála og jafnframt var óskað tillagna um breytta löggjöf, ef þurfa þætti — eða framkvæmdaatriði, er stuðlað gætu að skjótari meðferð mála. Hér á eftir er það tekið upp úr bréfum þeirra, er álits voru spurðir, sem að þessu lýtur, en þess ber þó að gæta, að ekki tóku allir afstöðu til málsins. Til hægðarauka skal gefið yfirlit um það helzta, sem fram kom um þessi atriði, en síðan eru birtir bréfkaflar, sem þar um fjalla. 1. Almennt um meðferð mála, bæði einkamála og opinberra mála. A. Vönlun á starfsliði er atriði, sem velflestir víkja að, og er þá bæði átt við löglærða fulltrúa og skx-ifstofulið. Til úrbóta er helzt bent á, að bæta þurfi launakjör starfsfólks. B. Léleg aðstaða, svo sem óhentugt húsnæði. Að þvi er vikið i bréfi yfirborgardómarans i Reykjavík. C. Öfullnægjandi tækjaútbúnaður og úrelt vinnubrögð. Er bent á meiri vélvæðingu og vinnuhagræðingu til úr- bóta á þessu sviði bæði i bréfi vfirborgardómarans og yfir- sakadómarans i Reykjavik. D. Að dómsstörf séu aðeins lítill liluti af störfum dóm- enda. Benda þeir á þetta sýslumaður Húnavatnssýslu, sýslumaður Skagafjarðarsýslu og bæjarfógeti Ólafsfjarð- ar, en þetta á að sjálfsögðu aðeins við um embættin utan Reykjavíkur. E. Sérstakir erfiðleikar á samgöngum í sýslum, sbr. það sem sýslumaður Skaftafellssýslu segir um þetta efni, svo og ummæli sýslumanns Barðastrandarsýslu og full- trúa sýslumanns Suður-Múlasýslu. 32 Tímarit lör/fræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.