Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Qupperneq 45

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Qupperneq 45
á undanförnum árum, eins og línuritið ber með sér. Úr þessu mætti að líkindum nokkuð bæta með meiri tækni og vélvæðingu i skrifstofubúnaði, samfara bættri starfs- aðstöðu. Er því tvímælalaust heppilegra að leggja meiri áherzlu á góða nýtingu starfskrafta með tiltækum hjálpargögnum lieldur en fjölga starfsfólki. Ég hef hér drepið á nokkur atriði, er miklu máli skipta um greiða og hraða afgreiðslu dómsmála. Sitt hvað fleira mætli taka fram, er máli getur skipt, en verður ekki gert að sinni. En þrátt fyrir ýmsa embættislega ágalla, sem liægt á að vera að bæta úr, verður þó vandaður málatilbúnaður og málflutningur af hálfu málflvtjenda höfuðatriðið. Ég tel, að frumvarp það til laga um meðferð einkamála í héraði, sem án árangurs hefur verið lagt fyrir Alþingi, og eigi fengið afgreiðslu þar, sé spor í rétla átt og til bóta, ef að lögum yrði, enda væri dómstólum landsins fengin nauðsynleg starfsaðstaða til þess að framfvlgja ákvæðum þess. Þá virðist mér í þessu sambandi mjög til athugunar, hvort ekki sé ástæða til þess að taka skipun dómsmála i heild hér á landi til endurskoðunar og þá einnig menntun og þjálfun þeirra manna, sem ætla sér að gera dómara- störf að ævistarfi. Ég nefni sem dæmi, að eins og skipting dómsstarfa er nú hér í Reykjavík, er hætt við því, að ungir menn, sem ráðast til starfa við borgardómara-, borgarfógeta- eða sakadómaraembættin, sitji þar alla ævi. Þjálfun þeirra verður því einhæfari en heppilegt er. Ungir lögfræðingar, sem ganga ætla embættisveginn, t. d. sem dómarar, þvrftu að eiga þess kost, að flytjast á milli þessara embætta á tveggja eða þriggja ára fresti, áður en þeir að lokum hafna í föstu dómarasæti. Væri í sambandi við athugun þessa atriðis vert að gefa því nánar gætur, hvort sú embættaskipting, sem komizt hefur á hér i Reykjavík, sé að öllu leyti heppileg eða æskileg. Þá væri það og án efa gagnlegt, að dómarar ættu kost Tímarit lugfræðinga 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.