Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 69

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 69
Stjórn Dómarafélags íslands er að sjálfsögðu ljóst, að gæta ber þess, að rildssjóði sé ekki íþyngt með launa- greiðslum til óþarfa starfsmanna. En augljósl er, að þeir embættismenn, sem fara með forstöðu embælta og stofn- ana, hafa bezta aðstöðu til þess að meta, bvaða starfs- kraftar eru nauðsvnlegir til þess, að rekstur embættis eða stofnunar sé sómasamlegur. Er því réttmætt að gera kröfu til þess, að byggt sé á mati þeirra í þeim efnum, en ljóst er, að ekki er hægt að samræma það tvennt, að krefjast greiðrar og góðrar afgreiðslu mála, en synja jafnframt um nauðsynlega starfsaðstöðu til þess að bún verði fram- lcvæmd. Á þetta vill stjórn félagsins leggja sérstaka áberzlu og tekur fram í því sambandi, að telji ríkisstjórn og Al- þingi, að nefnd samkvæmt lögum nr. 48/1958 sé nauð- synlegur hlekkur í stjórnsýslukerfi ríkisins verði a. m. ic. að vænta þess, að bún taki framvegis meira tillit til beiðna og umsagna héraðsdómara en liingað til og er í því efni vakin athygli á 6. gr. téðra laga, sem skilja verður svo, að nefndin kynni sér og rannsaki sjálfstætt réttmæti þeirra beiðna, sem til hennar berast. Lagadeild Háskóla íslands. Prófessor Theodór B. Líndal ritar 28. október 1965: A fundi deildarinnar, sem haldinn var 11. þ. m„ var mér falið að svara ofangreindum bréfum, án þess að sér- stök samþvkkt væri gerð um efni svarsins. Mér er kunnugt, að ráðuneytið hefur nú rannsakað ýmis atriði, er snerta efni það, sem þingsályktunin fjallar um. Tillögur til úrbóta bljóta m. a. að miðast við það, bvað rannsókn þessi leiðir i Ijós. Þess ber og að geta, að sjálfur hef ég ekki gögn í höndum, er tillögur til úrbóla verði reistar á. Svar mitt hlýtur því að verða mjög al- menns eðlis og miðast við þá þekkingu, er ég lief af rekstri dómsmála án nánari rannsóknar. Þegar rætl er um óbóflegan drátt dómsmála, verður að atluiga, hvers eðlis málið er. Eg held, að rekstur cinfaldra mála verði almennt ekki talinn verulega átöluvcrður. Með- Timaril lögfræðinga 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.