Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 70
ferð sumra þeirra mætti þó væntanlega gera fljótvirkari. Heyrzt hefur þó kvartað um, að afgreiðsla endurrita gangi hægt hjá sumum dómaraembættum. Nokkuð hefur horið á því, að lítilfjörlegum og þýðingar- litlum málum sé skotið til Hæstaréttar, svo að málskoti sé beitt til þess að tefja mál. Hæstaréttarlögin nr. 57/1962 geyma ákvæði, er ættu að bæta um á þessu sviði. Hér veltur og mjög á lögmannastéttinni, og virðast nokkur efni til, að hún beiti agavaldi sinu meira en verið hefur. Að því er snertir hin umfangsmeiri mál er þess að geta, að dómstólaskipan er mjög úrelt og að litlu levti miðuð við alkunnar og stórfelldar hreytingar á byggð landsins og þjóðlífsháttum. Margir dómarar hafa og litla sem enga revnslu um meðferð dómsmála, enda eru þau hrein aukaverk ýrnissa þeirra. Málsmeðferðin er og að mörgu úrelt bæði i einkamálum og opinberum málum. Margir dómarar telja mjög erfitt að fá hæft starfsfólk, ekki sízt fulltrúa, og þótt það takist, haldist þeim ekki á slíku fólki. Er einkum borið við, að betri kjör bjóðist annars staðar. Ýmsir nefna bankana í því sambandi og stöður hjá stórfyrirtækjum þ. á m. opinberum og hálfopinber- um. Enn er á það bent, að fasteignasala, verðbréfaverzlun o. fl. því líkt laði menn að sér. Innra skipulagi dómara- embætta virðist og áfátt að ýmsu leyti. Má í því efni m. a. benda á, að verkaskipting er oft óskýr og ábyrgðin á rekstri hvers máls ekki á einum stað. Þá er og líklegt, að aukin tækni og verksparnaður gæti á ýmsan bátt gert störfin árangursrikari. Það er alkunn regla, að aðilar (eða umboðsmenn þeirra) ráða mjög hraða einkamála. Drátt á þeim verður því að kenna lögmönnum að nokkru, þótt þeir, eins og greint er að framan, eigi þar ekki einir sök. Á rekstri opinberra mála hefur dónrari meiri tök, og nýleg löggjöf á því sviði hefur bætt mjög um. Þrátt fyrir það verður þó að telja, að ýmislegt mætti þar betur fara. En eins og nú stendur, virðist gangur þeirra mála flestra nokkurn veginn viðhlit- andi. Þau mál, sem helzt dragast, eru mál, þar sem vitni 64 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.