Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Qupperneq 74

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Qupperneq 74
Vagn E. Jónsson hrl., hefur gert um þessi mál og látið stjórninni i té, en stjórnin lýsir sig í meginatriðum fylgj- andi tillögum þessum. Þó vill stjórnin taka fram, að hún telur lieppilegra, að meðferð dómsmála sé hagað eins og gert er ráð fyrir í 3. tl. bréfs þessa, frekar en gert er ráð fyrir i I., í tillögum Vagns E. Jónssonar, enda féllst Vagn Jónsson á þetta í viðræðum við stjórnina. Varðandi uppboð á lausafjármunum og gevmslu fjár- numdra muni vill stjórnin ieyfa sér að vísa til meðfylgj- andi bréfs, er stjórnin ritaði borgarfógeta þ. 2. 12. 1963. Vagn E. Jónsson hrl.: Hvernig er unnt að hraða meðferð bæjarþingsmála? Seinagangur í meðferð bæjarþingsmála hefur lengi verið málsaðilum sjálfum, lögmönnum þeirra, og dómurum til leiðinda og óþæginda. Þarf ekki að efast um, að allir er stai'fa við flutning einkamála og meðferð þeirra fyrir dómi, hæði málflvtjendur og dómarar, óski eftir greiðari og hraðari málsmeðferð. Margir málflytjendur og dómarar gera sér og sérstak- lega far um að hraða meðferð mála og fyrir kemur að einstök mál, sem ástæða þykir að hraða sérstaklega, séu dæmd fáum mánuðum eftir þingfestingu. Þetta er þó svo fágætar undantekningar, að þær eru aðeins til þess að sýna, að það er mögulegt að ljúka afgreiðslu mála fyrir dómi á mjög skömmum tima. Algengt er, að 1—2 ár fari i rekstur bæjarþingsmála fvrir bæjarþingum Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Kópavogs (vegna ókunnugleika nefni ég ekki aðra staði á landinu), og talsvert mun vera af mál- um fyrir dómi, sem eru 3ja ára og eldri, og eftir er að flytja og dæma. Er vilað að sum þessara mála eru viða- mikil og erfið viðfangs og gagnaöflun í þeim og önnur vinna mjög timafrek. Hins vegar vita dómarar og lög- menn að flest málin á bæjarþingunum eru ekki umfangs- meiri en svo að gagnasöfnun í þeim, málflutningi og dóms- uppkvaðningu væri unnt að ljúka á örskömmum tima, ef annir vegna annarra verka tefðu eklci og menn gætu ijeitt 68 Timarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.