Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Page 80
og unnt er til þess að það verði dæmt, en þessi vinna
minnkar ekki þótt málið sé látið velkjast fyrir dómi
misserum saman, heldur eykst fyrirhöfnin frá því sem
hún þyrfti að vera, eftir þvi sem málið er látið verða
eldra.
Má segja að málsmeðferð í fógetarétti í munnlega flutl-
um málum hafi þegar sannað kosti þeirrar tilhögunar,
sem hér er stungið upp á.
Að vísu er ekki hægt að leggja alveg að jöfnu mál-
flutning fvi'ir bæjarþingi og fógetarétti. Hins vegar má
segja að næri'i stappi að munnlega fluttu bæjarþingsmálin
taki eins mörg ár og munnlega fluttu fógetanxálin taki
mánuði, og stafar þessi íxxildi muxxur ekki af þvi eingöngu
að gagnasöfnun sé svo íxxiklu nxinni fyrir fógetarétti eða
önnur vinna við íxxálflutxxiixg þar auðveldari. Oft á sér
stað talsverð gagnasöfnun í fógetaréttarnxálinu og vanda-
saixiur málflutningur, en nxálin eru samt oftast afgreidd
þar á fáum mánuðunx. Heyrist þó aldrei umkvörtun frá
lögmönnum eða dómuruxxi í sambandi við íxxálflutning
i fógetarétti unx að bann þvki tínxafrekur vegna þess að
máliix séu tekin fyrir þar i sérstökunx réttarhöldunx.
Það er mjög auðvelt að reyna íxxálsmeðferð þessa í
franxkvæmd, vegna þess að ekki er nauðsynlegt að breyta
í einni svipan beildarfvi’irkoixxulagi á bæjarþingununx.
Hægt er að velja nokkur ný mál, ekki færri en 5—6 og
reyna tillögurnar. Reynist þær vel i framkvæmd má nota
aðferðina við öll ný mál jafnóðum og þau koma fvrir og
hverfur þá eldri aðferðin smátt og smátt.
Að lokunx vil ég geta þess að ég hef ekki liaft tíixia
til þess að gera vfirlit yfir meðaltal þeirrar tiixxalengdar,
er fer í flutning ixiálanna. Staðhæfingar nxinar um hina
tafasönxu nxálsnxeðferð kunna þvi að einhverju leyti að
vera óréttxxxætar og of djúpt í árina tekið. Starfshættir í
þeinx dómaraenxbættum, er nefnd hafa verið, eru eigi held-
ur að öllu leyti eins og jafnvel eru áraskipti að þvi hvernig
afgreiðsla nxála gengur. Bið ég því velvirðingar á því, ef
einhverjunx er gert rangt til með fi'amanrituðunx línum.
74
Tímarit lögfræðinga