Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 82

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 82
geyma fjárnumda muni, er teknir væru úr vörzlu gerðar- þola, þar til liægt væri að halda opinhert upphoð, eða helzt að útvega húsnæði, þar sem lausafjáruppboð mættu fara fram. Að athuguðu máli hefur stjórn L. M. F. f. litið svo á, að sú leið, að félagið leigði húsnæði, þar sem hægt væri að geyma fjárnumda muni, tekna úr vörzlu gerðarþola, væri tæplega fær, þar eð af því mundi leiða mjög aukinn kostnað fyrir gerðarþola, bæði í geymslugjaldi og að sjálf- sögðu þá einnig vegna vátryggingar á slíkum munum. Enn fremur hefur það sjónarmið komið fram, að eigi væri eðlilegt að stjórn L. M. F. í. eða einstakir félagar ættu frumkvæði að þvi að útvega slíka geymslu og/eða réttarsal, þar sem opinber uppboð á fjárnumdum munum gætu fram farið, enda væri það án efa í verkahring fram- kvæmdar og/eða dómsvaldsins, að annast um og sjá til þess, að nauðsvnlegt húsnæði sé til reiðu dómstólum lands- ins, þar sem framkvæmdar verði nauðsynlegar dómsat- hafnir. Stjórn Lögmannafélags íslands hefur gert nokkuð til þess að kynna sér viðhorf félagsmanna almennt eftir greindan fund í félaginu og leitað álits þeirra á þessu máli. Niðurstaða þeirra eftirgrennslana stjórnarinnar er á þá leið, að lögmenn vfirleitt telja núverandi ástand með öllu óviðunandi. Það er álit lögmanna, að það sé hið æski- legasta í þessum málum, að nauðungaruppboð á fjárnumd- um lausafjármunum fari fram að minnsta kosti einu sinni í mánuði hverjum, á fyrirfram ákveðnum dögum enda sé þá ákveðið húsnæði fvrir hendi, þar sem uppboðin færu fram. Slíkt húsnæði þyrfti þá að vera svo aðgengilegt, að lögmenn gætu komið þar inn til geymslu þeim lausafjár- munum, er auglýstir yrðu til uppboðs á næsta uppboðs- degi, hvenær sem væri á tímal Jinu milli uppboða. Eðli- legt væri að slíkt uppboðshúsnæði væri fastur samastaður fvrir opinber nauðungarupjjboð á lausafjármunum. 76 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.