Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 10

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 10
frmnvörp uni það á þingununi 1893 og 1895, en þeim var synjað staðfestingar konúngs. Benedikt Sveinsson sýslu- maður hafði á þessum árum forystu um framgang ])essa máls. í uppkasti að lögunr uni rikisréttarsamband Dan- merkur og íslands, sem meiri liluti millilandanefndar- innar frá 1907 samdi vorið 1908, Uppkastinu svonefnda, var Hæstiréttur talinn til sameiginlegra mála, en ákveðið, að þegar gerð verði breyting á dómaskipun landsins, gæli löggjafarvald íslands ])ó sett á stofn innanlands' æðsta dóm í íslenzkum tmáluin. Hér var Islendingum boðið að taka æðsta dómsvaldið til sin, en eins og kunnugt er, takli meiri bluti alþingiskjósenda 1908 önnur ákvæði uppkasts- ins svo óaðgengileg, að það var fellt á Alþingi 1909. Með sambandslögunum 1918 íekk ísland viðurkenningu sambandsríkisins á fullveldi sinu og tók í sínar hendur l)æði framkvæmdar-og löggjafarvaldið. I 10. gr. þeirra var ákveðið, að Hæstiréttur Danmerkur skyldi hafa á hendi æðsta dómsvald i islenzkum málum, ]iar til Island kynni að ákveða að stofna æðsta dómstól i landinu sjálfu. Og i 17. grein var svo mælt, að rísi ágreiningur um skilning á ákvæðum sambandslaganna, skyldi æðsti dómstóll bvors lands kjósa tvo menn í gerðardóm. Þótl undarlegt kunnJ að virðast, var það ekki mál manna i Danmörku, að dagar bins sameiginlega Ilæstarétlar væru nú taldir. Var þar visað til niðurlagsákvæðis 10. gr. laganna, að skipa skyldi Islending i eitt dómarasæti i Ilæstarétti, þegar sæti losnaði næst i dóminum. Og Zalile forsætisráðherra konist svo að orði í ræðu i þjóðþingiuu 1918, að Ilæstiréttur Dana myndi að öllum líkindum lialda áfram að gegna störfum fyrir Island. En engum af þeim, sem fjölluðu um sambands- málið af okkar bálfu, mun hafa komið til bugar, að Is' lendingar létu á sér slanda að nota heimildina. Það var ósamrýmanlegl fullveldi landsins að bafa ekki æðsta dómsvald í eigin málum. Og sæmd okkar og melnaður bauð að flytja það heiin frá Kaupmannahöfn. Yar svo að segja strax bafizt handa að undirbúa stofnun Hæstaréttar. 8 Tímarit lögfrœðingG
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.