Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 10
frmnvörp uni það á þingununi 1893 og 1895, en þeim var
synjað staðfestingar konúngs. Benedikt Sveinsson sýslu-
maður hafði á þessum árum forystu um framgang ])essa
máls. í uppkasti að lögunr uni rikisréttarsamband Dan-
merkur og íslands, sem meiri liluti millilandanefndar-
innar frá 1907 samdi vorið 1908, Uppkastinu svonefnda,
var Hæstiréttur talinn til sameiginlegra mála, en ákveðið,
að þegar gerð verði breyting á dómaskipun landsins, gæli
löggjafarvald íslands ])ó sett á stofn innanlands' æðsta
dóm í íslenzkum tmáluin. Hér var Islendingum boðið að
taka æðsta dómsvaldið til sin, en eins og kunnugt er, takli
meiri bluti alþingiskjósenda 1908 önnur ákvæði uppkasts-
ins svo óaðgengileg, að það var fellt á Alþingi 1909.
Með sambandslögunum 1918 íekk ísland viðurkenningu
sambandsríkisins á fullveldi sinu og tók í sínar hendur
l)æði framkvæmdar-og löggjafarvaldið. I 10. gr. þeirra var
ákveðið, að Hæstiréttur Danmerkur skyldi hafa á hendi
æðsta dómsvald i islenzkum málum, ]iar til Island kynni
að ákveða að stofna æðsta dómstól i landinu sjálfu. Og
i 17. grein var svo mælt, að rísi ágreiningur um skilning
á ákvæðum sambandslaganna, skyldi æðsti dómstóll bvors
lands kjósa tvo menn í gerðardóm. Þótl undarlegt kunnJ
að virðast, var það ekki mál manna i Danmörku, að dagar
bins sameiginlega Ilæstarétlar væru nú taldir. Var þar
visað til niðurlagsákvæðis 10. gr. laganna, að skipa skyldi
Islending i eitt dómarasæti i Ilæstarétti, þegar sæti losnaði
næst i dóminum. Og Zalile forsætisráðherra konist svo að
orði í ræðu i þjóðþingiuu 1918, að Ilæstiréttur Dana myndi
að öllum líkindum lialda áfram að gegna störfum fyrir
Island. En engum af þeim, sem fjölluðu um sambands-
málið af okkar bálfu, mun hafa komið til bugar, að Is'
lendingar létu á sér slanda að nota heimildina. Það var
ósamrýmanlegl fullveldi landsins að bafa ekki æðsta
dómsvald í eigin málum. Og sæmd okkar og melnaður
bauð að flytja það heiin frá Kaupmannahöfn. Yar svo að
segja strax bafizt handa að undirbúa stofnun Hæstaréttar.
8
Tímarit lögfrœðingG