Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 14
skriflegur. Nú munu allir vera á einu niáli, að munn- legur málflutningur, sein einnig er nú aðalreglan í iiéraði, hafi verið mikil réttarfarsbót. En það hafði liins vegar í för með sór auknar kröfur til málflytjenda, meiri áhyrgð og vanda. Gott samstarf dómenda og nválflytjenda er nauð- synlegt. Það mun nær undantekningarlaust hafa verið svo sem hezt verður á kosið. Fyrstu flvtjendur mála fyrir Hæstarétti voru þeir Eggert Claessen og Sveinn Björnsson. Af núlifandi hæstaréttarlögmönnum á Sveinhjörn Jónsson lengsta starfstíð. Hann varð hæstaréttarlögmaður árið 1926 og hefur starfað siðan hér við dóminn. Er það okkur ánægjuefni, að hann skuli vera hér í dag. Fyrstu þrjú árin, sem Hæstiréttur starfaði, voru aðeins dæmd um 30 mál árlega. Síðan fór málum fjölgandi. Síðustu ár hafa verið dæmd tæp 200 mál á ári. Mun mála- fjöldi vafalaust fara vaxandi vegna mannfjölgunar og auk- ínna afskipta ríkisvaldsins af viðskipta- og atvinnumál- um, og svo er þess að gæta, að verkefni Hæstaréttar eru fleiri en hjá idiðstæðum dómstólum nágrannaþjóðanna, þar sem dómstigin eru aðeins tvö hér. Af þeirri ástæðu hefur ekki þótt fært að takmarka aðstreymi að Hæstarótti með hækkun áfrýjunarfjárhæðar í einkamálum, en sam- kvæint gildandi lögum er hún 5000 krónur. Þá dæinir og Hæstiréttur íslands í mun viðtækari mæli i refsimálum en æðstu dómstólar í nágrannaríkjunum. Héraðsdómstól- arnir vinna mikið og gott starf, en það er undirstaða þess, að Hæstiréttur geti annað verkefnum sínum. Fjölhreytni mála hefur verið mikil, og mál liafa verið borin undii' dómstólinn frá nær öllum sviðurn þjóðlífsins. Dómax’ Hæstaréttar eru eklci aðeins úrslit í einstökum málum, þeir eru einnig þættir í réttarþróuninni. A Hæstarétti hvila þær skyldur að heiðra þann meginrétt, sem stjórnskipun okkar er reist á. Fjöldi þjóða býr ekki enn við réttaröryggi, en reynsla kynslóðanna kennir, að óháð dómsvald er frumskilyrði þess, að heilbrigt þjóðlíf geti þróazt. Helguslu mannrétt- 12 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.