Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 16

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 16
ÁVARP Jóhanns Hafsteins dómsmálaráðherra 16. febrúar 1970. Herra forseti Isíands. Virðulegi Hæstiréttur. Heiðruðu tilheyrendur. Það geislar af árdegi Hæstaréttar Islands. Vitna ég til þess, að í 10. gr. dansk-íslenzku sambandslaganna frá 1- desember 1918 var svo kveðið á, „að Hæstiréttur Dan- merkur hefur á Iiendi æðsta dómsvald í íslenzkum málum, þar til Island kynni að ákveða að stofna æðsta dómsstól i landinu sjálfu“. Það stóð ekki á Islendingum að stofna þennan æðsta dómsstól í landinu sjáll'u, og því getum vér nú glaðst á bálfrar aldar afmæli Hæstaréttar Islands. Á sama bátt og ljóma slær af upphafi Hæstaréttar, hef- ur þessi réttarstólpi markað djúp spor í sögu þjóðarinnar. Þar liggja nú troðnar slóðir mikilla lagamanna og lög' spekinga, sem ekki eru véfengdir, en til fyrirmyndar öðr- um. Þetta er því meira virði hjá okkar litlu þjóð, þar sem dómsvaldið er hér, sem í hliðstæðum löndum að sögu og menningu, ein grein þeirra þriggja, sem eru uppistöður stjórnvalds: löggjafarvald, framkvæmdavald og dóms- vald. Á þessum stað og þessari stundu skal sagt, að ríkis- stjórn Islands gerir sér að sjálfsögðu fulla grein fynr mikilvægi sjálfstæðis ]æss dómsvalds í landinu, sem Hæsti- réttur Islands er á æðsla stigi fulltrúi fyrir. Vér véfeng]' um ekki rétldæmi þessa dómsvalds. Vér virðum og met- um ágæti þess. I hálfrar aldar sögu Hæstaréttar eru djúp spor margra 14 Tímarit löf/[ræðin(Ja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.