Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 25

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 25
nokkurn veginn í stað, um 100 á ári. Flesl urðu málin árið 1938, þá alls 143. Venjulegast eru flutt og dæmd 3 mál í viku hverri. Á reglum um meðferð mála fyrir Hæstarétti hefur litil breyting orðið frá stofnun hans. Helzt má geta hess, að upplestur skjala fyrir dómi er nú lítt tíðkaður. I stað þess vísa málflytjendur í ræðum sínum til ágrips dómsgerða. Þá hefur og aukizt íhlutun dómenda um öflun skýrslna í einkamálum samkvæmt grundvallarreglum í einkamálalögunum frá 1936. Það var Hæstarétti hið mesta hajjp, að munnlegur mál- flutningur var þar þegar í öndverðu ákveðinn. Dómendur Landsyfirréttarins, sem allir tóku sæti í Hæstarétti, iögðu þó til, að mál skyldu skriflega flutt. Nú orðið ttiunu allir viðurkenna yfirburði munnlegs flutnings mála. Málflutningur hefur ávallt farið fram í heyranda hljóði. Atkvæðagreiðsla dómara var hins vegar levnileg fram til örsins 1935, en þá var lögtekið, að birta skuli ágreinings- atkvæði, el' ágreiningur verður, jafnhliða dómi eða úr- skm-ði. Lögmannastétt landsins hlaut að vera það mikið kapjjs- n'ál, að Hæstiréttur yrði fluttur heim. Með því öðlaðist hún aðstöðu til að fylgja málum eftir til fullnáðarúrslita. Þeirri aðstöðu fylgir að sjálfsögðu aukin ábyrgð, og munn- legur málflutningur reynir meira en skriflegur á hæfi og hugnað málflytjanda. En auknu erfiði og ábyrgð fylgir aukinn þroski. Samstarf dómenda og lögmanna Hæsta- rúttar mun alla tíð hafa verið með ágætum. Auðvitað get- hr ekki hjá því farið, að málflytjandi eigi stundum erfitt u^eð að sætta sig við málsúrslit, þegar mál tapast, sem Þann hefur trú á að vinnast ætti. Slík vonbrigði fylgja euis óhjákvæmilega starí'i málflytjanda og það fylgir starfi hómara að verða stundum að þola gagnrýni á dómum sinuin. Því miður skortir islenzka lögfræðingastétt tíma- rit, sem væri réttur vettvangur rökræðna um lögfræðileg eLii. Gagnr ýni á úrlausnum dómstóla getur bæði verið holl og réttmæt, sé hún borin fram af réttlætiskennd og T'imarit lögfræðinga 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.