Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 35

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 35
ttieð lögum 6. október fyrra ár er Hæstiréttur stofnaður, dómstóllinn, sem nú á að taka til starfa. Ég sagði áðan »aftur“ um flutning dómsvaldsins inn í landið, og miðar það til þess, að endur fyrir löngu hlutu íslenzk dómsmál 1 ullnaðarúrlausn hér innanlands fyrir íslenzkum dómstóli. A lýðvalds- eða þjóðríkis-tímum þessa lands fengu innan- lands dómsmál fullnaðarúrslit hjá dómstólunum á alþingi við öxará, fjórðungsdómunum og fimmtardómnum, og l>að er ekki fyr en nokkrum árum eftir að landið gekk undir konungsvald, að heimilað er að skjóta íslenzkum uiálum undir dómstól erlendis til síðustu úrlausnar. Það ei' fyrst eftir að Jónshók var lögtekin eftir 1280, að laga- heimild finnst fyrir því, að skjóta megi dómum lögmanna °g lögréttunnar, er |)á fóru með æðsta dómsvaldið innan- lands, út úr landinu undir dóm konungs, og skyldi hann skera úr málunum með ráði vitrustu manna. Vitanlega á lögbók hér við réttan Islands konungs eftir gamla sátt- mála, og varla getur það verið efamál, að lögbók vor hef- Ur haft Islendinga fyrir augum, er hún hér nefnir vitrustu lUenn. En í framkvæmdinni varð þetta svo, að málin, er héðan var stefnt undir konungsdóm, voru lögð undir rík- isráðið til úrlausnar, fyrst hið norska og síðar hið danska. Ög var þannig farið með dómsmál vor alla leið fram yfir 1660, unz Hæstiréttur var stofnaður í Danmörku. Konung- Ur varð þá forseti Hæstaréttar, og var það þá all-eðlilegt uð íslenzkum málum væri skotið til hans í Hæstarétti og skiljanlegt, að heimildin fyrir því væri enda talin áður áminnst ákvæði Jónsbókar. Hefur íslenzkum málum síðan verið skotið til hæstaréttar Danmerkur til síðustu úr- lausnar allt til loka síðastliðins árs, og varð engin breyting a því, er konungur hætti að vera forseti réttarins fyrir 70 árum síðan. -— En með áðurnefndum lögum 6. okt. fyrra ár er dómsvald þessa réttar í íslenzkum málum flutt hing- að heim, og fengið í hendiir innlendum dómstóli, liæsta- vétti þessa lands. Þessi ráðstöfun löggjafans mun verða talin á réttum rökum bygð, því að eigi verður það talið Tímarit lögfræðinga 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.